Úrval - 01.05.1981, Qupperneq 102

Úrval - 01.05.1981, Qupperneq 102
100 ÚRVAL Frægð Við vorum stöðugt að fá sím- hringingar frá öðrum stöðvum, nær og fjær. Allir vildu frétta sem n'ánast af heimkomu Lampos. Þar að auki vildu allir fá okkar orð fyrir því að hann yrði ekki sendur burtu aftur. Þegar lestir komu inn á brautar- pallinn komu farþegarnir út í glugg- ana og spurðu um þennan fræga hund. Börn hnöppuðust í kringum hann og struku honum með lotningu. Það var eins og Lampo skildi þetta allt og líkaði vel að taka á móti árnaðaróskum. Frægð hans jókst með hverjum degi. Italska útvarpið gerði dagskrá um hann. Blöðin skrifuðu um hann greinar með myndum og fyrirsögnum. svo sem , Járnbrautarhundurinn Lampo”, „Lampo — hundurinn sem fer sinna eigin ferða”, „Hraðlesta- hundurinn Lampo” eða „Undra- hundurinn Lampo. ’ ’ Hann var að eldast. En áður en hann settist í helgan stein átti hann eftir að fá enn einn virðingarvottinn — og kannski þann mesta: Italska út- varpið vildi fá að gera sjónvarpsþátt um hann. Viku seinna var hringt til okkar. Stjórn járnbrautanna hafði gefið i leyfl til myndatöku og tæknimenn sjónvarpsins voru væntanlegir eftir tvo daga. Við áttum að tryggja að hundurinn væri þá í sínum stað en hefði ekki lagst í enn eitt flakkið. Fyrri daginn tókst okkur að hafa auga með honum. En að kvöldi síðari dagsins tókst honum að snúa á okkur og komast upp í hraðlestina til Rómar. Við höfðum samband við allar stöðvar á leiðinni: Ef Lampo sæist ætti að grípa hann og senda hann aftur til Campiglia með næstu lest. En það bólaði hvergi á honum. Eftir því sem leið á nóttina dvínuðu vonir okkar um að sjá Lampo í sjónvarpi. Ég hélt til Campiglia í rauðabítið morguninn eftir. Ég átti frí en mig langaði að vera viðstaddur. Hópur for- vitinna gesta, barna og fullorðinna, var utan við stöðina til að sjá til sjónvarpsmannanna. Bjallan hringdi til að tilkynna komu lestarinnar sem þeir voru með. Nú vantaði ekkert nema stjörnuna sjálfa. I sama bili kom lest frá Grossveto — og hver stökk niður úr einum vagnanna annar en Lampo. Hann skokkaði til okkar og dillaði sér, horfði á okkur með samblandi af forvitni og glettni. Klukkan átta voru allir mættir. Myndavélarnar voru tilbúnar. Myndatökumaðurinn vildi fá að vita um hegðun Lampos í smáatriðum en ég sagði honum einfaldlega að fylgja honum eftir. Ég skyldi vera á höttun- um og grípa fram í ef með þyrfti. Þannig var Ferðahundunnn Lampo myndaður. Þessi heimildarmynd gerði það að verkum að frægð hundsins breiddist út um alla Ítalíu og raunar víðar. Nokkrum vikum síðar fékk ég bréf frá frænku minni í San Francisco með blaðaúrklippum um Lampo. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.