Upp í vindinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Upp í vindinn - 01.05.1996, Qupperneq 9

Upp í vindinn - 01.05.1996, Qupperneq 9
FRAVEITU KERFI Fullkomið yfirfall fráveitukerfa - áhrifastærðir Yfirfallsmannvirki fráveitukerfa flokkast til léttivirkja. Þau létta á þeim hluta fráveitukerfa sem á efitir koma í blandkerfum. í gildandi mengunarvarnareglugerð firá 1994 er kveðið á um við hvaða ástand veita má skólpblandi stystu leið í viðtaka. Tímaákvæði reglugerðarinnar gildir fyrir útþynningu skólps við ofanvatn eða hitaveituvatn í hlutfollunum 1:5. Magnmælingar um yfirfallsbríkur geta þvi verið gagnlegar. I þessari stuttu grein verður með einfoldu dæmi bent á nokkur atriði sem gott er að hafa við hönnun yfirfallsmælingar slikra mannvirkja. Yfir lengri tímabil myndar tiltölulega lítið rennsli yfir yfirfallsbríkur hlutfallslega stóran hluta heildarrennslisins. Mælibúnaður þarf því að mæla lítið og mikið rennsli með góðri nákvæmni. Hagkvæmasti val- kosturinn í dag felst í mælingu rishæðar skólpsins framan við yfirfalls- brún. Með upplýsingum um rishæðina er síðan yfirleitt unnið með þekktum jöfnum fyrir yfirföll til að reikna út rennslið. Nákvæm ris- hæðarmæling tryggir þó ekki ávallt nákvæm rennslisgildi. Fram á þetta verður sýnt hér. Fullkomið yfirfall Talað er um að yfirfall sé fullkomið ef rishæð skólpblands, handan við yfirfallsbrún hefur ekki áhrif á rennslisafköstin yfir yfirfallsbríkina. Annars er talað um að yfirfall sé kafstætt. Léttivirki eru oft staðsett í eða við sniðræsi sem liggja við sjávarsíðuna. Því geta yfirföll orðið kafstæð við háa sjávarstöðu. Mynd 1 sýnir við hvað er átt. itutækni rtotvia yggingarverkfræöiskor erfisverkfræðideild imar Linuhönmmar ehf. ■ * HAFSTEINN HELGASON .-Æm. |i = 0,49 -0,51 |i = 0,64 Mynd 2: Mismunandi yfirfallsgildi [2]. Almennt um víddargreiningu Með víddargreiningu tekst að fækka fjölda stærða sem vinna þarf með. Þannig fæst viss bestun. Helstu þáttum (stærðum) sem hafa áhrif á rennsli í léttivirkjum má skipta í eftirfarandi fjóra flokka: Geometriskar stærðir, s.s. lengd, breidd og hæð Kinematiskar stærðir, s.s. hraði og hröðun Dynamiskar stærðir, s.s. þyngdarkraftar og viðnámskraftar Efnisháðar stærðir, s.s. hitastig og seigja. Yfirleitt er rennsli um yfirfallsbríkur reiknað út frá jöfnu sem kennd er við Poleni. Fyrir fullkomið yfirfall gildir: ö = y • F‘b-^2g ■ hV2 (i) þar sem b er lengd yfirfallsbríkur h er risbœð skólpblands ofan yfirfallsbríkur fl er yfirfallsgildi (sjá mynd 2). Fullkomið yfirfall Fullkomið yfirfall með breiðri krónu (sjá mynd 3) verður skoðað. Afköstin yfir yfirfallsbrúnina eru háð: Geometríu yfirfallsbríkur Straumfræðilegum aðstæðum í aðrás. Hlutarennsli á Iengdareiningu yfirfallsbrúnar er: Q Q — — og er háð: b ...upp í vindinn 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Upp í vindinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.