Upp í vindinn


Upp í vindinn - 01.05.1996, Blaðsíða 17

Upp í vindinn - 01.05.1996, Blaðsíða 17
VIRKJUN JÖKULSÁNNA þá talinn óvenju stór. Miðað við stækkun gæsastofnsins frá þeim tíma er talið að hann hafi getað verið sex þúsund pör árið 1993. Með þeim virkjunarkostum, sem hér eru til skoðunar er talið að um 10-15% ofangreindra hreiðurstæða kunni að glatast undir vatn eða raskast á annan veg. Líklegt er talið að aukin umferð ferðamanna um svæðið, sem er fyrir- sjáanleg hvort sem af virkjunum verður eða ekki, muni hafa neikvæð áhrif á hagi heiðar- gæsarinnar á svæðinu. og nálægt meðalrennsli árinnar í dag á þessum slóðum. Með þessum aðgerðum er talið að orkuframleiðsla árinnar skerðist um 600 GWst/ári miðað við virkjun til Fijótsdals, sem er u.þ.b.£ orkugeta Blönduvirkjunar í dag. Umtalsverður hluti rennslis árinnar fer nú um gjá vestast á fossbrúninni. Hugsanlegt væri að beina rennsli betur á fossbrúnina með aðgerð- um ofar í farveginum þannig að ekki yrði um að ræða merkjanlega útlitsbreytingu. Sjá með- fylgjandi myndir. næstu árum við rannsóknir vegna þessara virkjanakosta. Helstu umhverfisáhrif vegna virkjunar Jökulsár á Brú og Fjöllum. Þeir umhverfisþættir, sem virkjun þessara fallvatna mun hafa áhrif á í mismiklum mæli þó, eru þessir: 1. Ahrif á gróður 2. Ahrif af Hálslóni á burðarsvæði hreindýra 3. Áhrif virkjana á heiðargæs 4. Áhrif af veitu Jökulsár á Fjöllum á Dettifoss 5. Áhrif virkjana á atvinnulíf, ferðamennsku og útivist 6. Áhrif af veitu jökulsánna á Lagarfljót, vatnsborð, grugg, hitastig 7. Áltrif af virkjun jökulsánna á sandstrendur við ósa þeirra 8. Áhrif af virkjun Jökulsár á Fjöllum á strandsjó í Oxarfirði og Lléraðsflóa 1. Áhrif á gróður Hálslón myndast ofan við miðlunarstíflu í farvegi Jökulsár á Brú sunnan við Kárahnúka, Kárahnúkastíflu. Lónið verður um 38 km2 að stærð og fara um 30-35 km2 gróðurlendis undir vatn. Með veitu Jökulsár á Fjöllum um Arnardalslón, sem verður um 80 lem2 að stærð, fara um 14 km2 af gróðurlendi undir vatn. Þessar tölur miðast við núverandi virkjunar- tilhaganir. Til samanburðar fara um 56 km2 af gróðri undir Blöndulón eftir að lónið hefur verið fullgert í sumar. Við mat á umhverfis- áhrifum annarra virkjunarkosta var mjög horft til þess hálendisgróðurs, sem myndi tapast vegna miðlunarlóna. Þessir kostir, sem nú eru til frekari rannsókna munu hafa minnstu áhrif á gróðurfar að mati sérfræðinga. 2. Áhrif á hreindýrastofninn Talið er æskilegt að vatnsstaða Hálslóns verði sem lægst þar eð gróður í og við fyrirhug- að lónstæði kunni að vera mikilvægur á burðartíma hreindýra í hörðum árum. Ekki er þó vitað til þess að hart árferði hafi staðið burði og viðhaldi hreindýrastofnsins fyrir þrifum. Síðastliðin þrjú vor hafa verið teknar loftmyndir af Vesturöræfum fyrirhuguðu lónstæði og svæðinu í nánd við það síðari hluta maímánaðar, stuttu eftir burðartíma hreindýr- anna. Mest hafa verið talin um 50-60 dýr í grennd við fyrirhugað lónstæði og aldrei neitt dýr í lónstæðinu sjálfu þó svo að stofninn sé nálægt hámarki. Til að komast að vitneskju um raunveruleg burðarsvæði hreindýra og vorbeitarlönd þyrftu að fara fram markvissari og meiri rannsóknir. Einnig þyrfti að kanna að hve miklu leyti Hálssvæðið væri mikilvæg sumarbeit fyrir dýrin. 3. Áhrif á heiðargæs Fjöldi heiðargæsahreiðra á Austurlandi var áætlaður um fjögur þúsund árið 1990 og var 4. Minnkað rennsli til Dettifoss Með veitu Jökulsár á Fjöllum og Kreppu inn í Arnardalslón hverfur stór hluti af rennsli árinnar úr farveginum þar fyrir norðan. Meðalrennsli ánna á þessum stað, þ.e. við Upptyppinga er um 117 m-Vsek . Talið er að það grunnvatnsrennsli, sem falli til farvegar árinnar frá Arnardal að Dettifossi sé um 50 m3/sek Við síðustu virkjanaáætlanir hefur verið reiknað með að veita um 700 G1 á 70 dögum niður farveg árinnar fram hjá miðlun við Arnardal, sem er um 115 m3/sek, þannig að meðalrennsli á Dettifossi ætti að verða um 165 m3/sek að jafnaði að sumarlagi. Er það svipað rennsli og er í dag í júní og september ö.Áhrif á atvinnulíf, ferðamennsku og útilíf Þessi áhrif er einna erfiðast að meta af þeim umhverfisáhrifum, sem hafa verið til umræðu í tengslum við fyrirhugaðar virkjanir. Áhrif virkjana á uppbyggingu atvinnulífs á svæðinu ræðst nokkuð af því hvaða tilhögun verður valin, þ.e. fyrir hvaða orkumarkað virkjanir verða reistar. Æskilegustu áhrif á vinnumark- aðinn væru þau að virkjunarframkvæmdir væru samfelldar og minnstu einingar upp- byggðar. Eins og framangreindar áætlanir hljóða er áætlaður kostnaður við hvora ána fyrir sig um 57 milljarðar og mannaflaþörf fyrir þessar virkjanir er um 5300 ársverk. Sé ...upp í vindinn 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Upp í vindinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.