Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 39

Upp í vindinn - 01.05.2011, Síða 39
Girðingar á umferðareyjum k Arnar Þór Stefánsson nemi í umhverfis- og byggingarverkfræði við Háskóla fslands. á Guðmundur Freyr Úlfarsson Ph.D., prófessor og varadeildarforseti Umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla íslands. á Haraldur Sigþórsson Dr.-lng., lektor við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík Daði Baldur Ottósson B.S. í umhverfis- og byggingarverkfræði frá Háskóla fslands 2010, í Masters námi í Samgönguverkfræði við University of Washington. Inngangur irðingar hafa verið settar upp á umferðareyjum milli akbrauta til að aðskilja aksturstefnur víða um höfuðborgarsvæðið. Tilgangur girðinganna er að aðskilja umferð gangandi vegfarenda og vélknúinna ökutækja, sérstaklega er verið að koma í veg fyrir að gangandi vegfarendur fari yfir stórar umferðargötur á stöðum þar sem það er ekki talið öruggt, t.d. vegna umferðarhraða, umferðarmagns og annarra aðstæðna. Með þessum girðingum á að fækka alvarlegum slysum á gangandi vegfarenduin. I ljós hefur komið að girðingarnar sem eru notaðar hér á landi hafa reynst hættulegar ökumönnum og farþegum bifreiða. Eftir fund með ráðgjafa hjá Vegagerðinni kom í ljós að ekki eru til girðingar hér á landi sem framleiddar eru með þeim tilgangi að standa milli akreina. Hér kemur tvennt til, öryggi girðingarinnar þegar ekið er á hana og möguleg skerðing girðingarinnar á útsýni ökumanns. Grind flestra núverandi girðinga á umferðareyjum á höfuðborgarsvæðinu er svo þétt að ökumaður sem keyrir meðfram girðingu sér ekki vel (eða alls ekki) hvað er hinu megin við girðinguna. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Upp í vindinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Upp í vindinn
https://timarit.is/publication/1929

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.