Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 2021, Page 25

Sveitarstjórnarmál - 2021, Page 25
25 Pacta lögmenn búa yfir mikilli reynslu og þekkingu á lögfræðilegum málefnum sveitarfélaga. Við veitum viðskiptavinum okkar persónulega þjónustu, byggða á þekkingu, trausti og áreiðanleika sem skilar sér í faglegum og heiðarlegum vinnubrögðum. Pacta lögmenn geta í krafti stærðar sinnar og reynslu boðið upp á heildstæða ráðgjöf fyrir sveitarfélög í því flókna lagaumhverfi sem að þeim snúa. Málaflokkar sem Pacta veita sveitarfélögum ráðgjöf í eru: ❚ Stjórnsýslu- og sveitarstjórnarréttur ❚ Starfsmannamál og vinnuréttur ❚ Skipulags- og mannvirkjamál ❚ Umhverfis- og auðlindamál ❚ Útboðsmál og verktakaréttur ❚ Samkeppnis- og Evrópuréttur ❚ Samningamál og samskipti við ríkisvaldið ❚ Mennta- og heilbrigðismál ❚ Félagsþjónusta og barnaverndarmál ❚ Persónuverndarmál ❚ Tekjustofnar og innheimtumál Símanúmer okkar er 440 7900 . pacta@pacta.is . www.pacta.is Reykjavík Katrínartúni 4 105 Reykjavík Norðurland eystra Hafnarstræti 91-95 600 Akureyri Vesturland Kirkjubraut 12 300 Akranes Austurland Kaupvangi 3A 700 Egilsstaðir Vestfirðir Hafnarstræti 19 400 Ísafjörður Suðurland Austurvegi 4 800 Selfoss Norðurland vestra Þverbraut 1 540 Blönduós Suðurnes Krossmóa 4a 230 Reykjanesbæ THE PARLEX GROUP Pacta er virkur aðili að THE PARLEX GROUP og hefur byggt upp traust viðskiptasamband og persónulegt tengslanet við virtar lögmannsstofur víða um heim. www.parlex.org Með samræmdu upplýsingakerfi og samskiptalausnum hafa lögmenn Pacta sem og viðskiptavinir okkar, einstakan aðgang að reynslu og sérþekkingu lögmanna stofunnar, hvar sem þeir starfa á landinu.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.