Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 2021, Qupperneq 32

Sveitarstjórnarmál - 2021, Qupperneq 32
Sérfræðingar sem við þurfum á að halda eru eftirsóttur vinnukraftur í ýmiss konar þjónustu sem við veitum. Ég nefni skipulags- og byggingarmál, menntun, skólaþjónustu og félagsþjónustu. SVEITARSTJÓRNARMÁL íslensku samfélagi og kunna málið og þekkja menninguna er forskot sem við höfum sem hér erum fædd og uppalin. Við þurfum að gera miklu betur í að auðvelda nýjum, erlendum íbúum okkar og þá ekki síst börnunum, að gerast virkir þátttakendur í samfélaginu. Þeirra framlag í atvinnulífi og samfélagi er mjög dýrmætt fyrir okkur öll, bæði í núinu og til framtíðar litið. Við sjáum að börn af erlendu þjóðerni eru ekki eins virk í ýmsu tómstundastarfi. Hjá okkur eru þau reyndar virk í íþróttum, en sækja tónlistarskóla og frístund eftir skóla mun síður. Við höfum breytt ýmsu í þjónustunni okkar, en þurfum að viðurkenna að hér er brýnt verk að vinna til framtíðar. Við viljum að þessir nýju íbúar og afkomendur þeirra ílendist hérna, þeim líði vel og verði virkir þátttakendur í atvinnulífi, þjónustu, félagslífi, skólastarfi og svo framvegis. Við þurfum að tryggja að þau nái að standa jafnfætis þeim sem fyrir eru, á margvíslegan hátt. Þetta er afar áríðandi fyrir samfélag eins og okkar þar sem alls staðar vantar fólk í vinnu, alls konar fólk,“ undirstrikar Björg. Hlynnt sameiningu sveitarfélaga Hún segir viðvarandi skort hafa verið á fagmenntuðu fólki á landsbyggðinni og það komi meðal annars niður á þjónustu og starfsemi sveitarfélaga á sama tíma og verkefni þeirra aukast og meiri kröfur eru gerðar í rekstrarumhverfi stofnana. Auknar kröfur eru gerðar um sérfræðiþjónustu og hvernig þjónustu og stjórnsýslu er sinnt. Sinna þarf verkefnum eins og jafnlaunavottun, styttingu vinnuvikunnar, reglum um persónuvernd og í æ ríkara mæli er sóst eftir fólki með sértæka menntun. Björg segir sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa brugðist við þessum aðstæðum með því að auka samvinnu sín á milli en vill hún kannski ganga lengra og tala fyrir sameiningu sveitarfélaganna? Svarið kemur hiklaust: „Já, ekki spurning. Sameining sveitar- félaganna fimm hér á Snæfellsnesi er eina raunverulega svarið okkar við þessari þróun. Ég tel að það geti verið heppileg eining og hef tilfinningu fyrir því að fólk í Grundarfirði myndi helst kjósa þá samsetningu þegar horft er til sameiningar. Ég reikna með að það séu samt skiptar skoðanir um þetta á Í Grundarfjarðarhöfn eru hafnarskilyrði afar góð og mikil tækifæri tengd aðstöðu og þjónustu í höfninni. Myndin er frá 1. júlí sl. þegar skemmtiferðaskip lagðist í fyrsta sinn að 130 metra lengingu Norðugarðs, en þar er dýpi allt að tíu metrar á stórstraumsfjöru. Við framkvæmdina skapast einnig tæplega fimm þúsund fermetrar af nýju athafnasvæði. Stærri fiskiskip sækja enn fremur þjónustu hafnarinnar í æ meira mæli. Snæfellsnesi. Snæfellsbær og Eyja- og Miklaholtshreppur eru nú í viðræðum um sameiningu og Dalabyggð bauð Stykkishólmsbæ og Helgafellssveit til samtals. Samvinna sveitarfélaganna á Snæfellsnesi hefur gengið vel. Við höfum unnið saman að ýmsum málum og sameinað þjónustu. Félagsþjónusta og barnavernd hefur tekið stakkaskiptum á þeim rúmu 20 árum sem Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga hefur starfað. Þetta hefur gefist vel. Áður var hver að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.