Mímir - 01.06.1981, Page 11

Mímir - 01.06.1981, Page 11
when they wish to express some reÍation be- tween these constituents. (The relation may be one of similarity, contrast, simultaneity, succession, etc.)“ (Stockwell, Schachter & Partee 1973:315). Tenging með og gefur til kynna einhvern skyldleika, en sýnir ekkert um hvers eðlis hann er. Aftur á móti gefa en og eða vísbendingu um hvernig skyldleik- anum er varið. Ég held því, að setningar tengdar með en og eða þurfi að fullnægja sömu skyldleikakröfum og setningar tengd- ar með og, og sínum sérstöku kröfum um eðli sambandsins að auki (sem vissulega geta valdið því, að tenging með og væri þar hæpin eða útilokuð). 2.1 OG 2.1.1 Merkingarleg skilyrði fyrir tengingu. Og er algengasta aðaltengingin (Stefán Einarsson 1949:175), og raunar eitt algeng- asta orð íslenskunnar (í öðru sæti í Hreiðr- inu, sbr. Baldur Jónsson 1975). Og getur tengt ákaflega margvíslegar setningar, en þó ekki allar. Lítum á (7); er hún ekki dálítið undarleg? ÞessÍ er svo sem Íitlu skárri en (7). Þó væri e. t. v. hugsanlegt að viðurkenna hana með því að setja upp röð af væntingum og að- leiðslum eins og Lakoff (1971) gerir: (9) a Að vera bitinn er slæmt L . , b Að deyja er stemt jíveent.ngnr) c-Að vera slæmt = að vera slæmt (aðleiðsla) Svo er það spurning hvort ímyndunarafl manna er nógu auðugt til að þeir fái sam- hengi þarna á milli; því að „The sentence will generally be better the commoner the presuppositions and the fewer in number they are“ (Lakoff 1971:122). Það er t. d. líklegt að margir búi ekki yfir væntingunni (9) b (og þar af leiðandi verki aðleiðslan (9) c ekki) hefur hafi (10) a—c í staðinn: (væntingar) (10) a íranskeisari var glæpamaður b Að glæpamenn deyi er gott c Að vera slæmt ++* að vera gott (að- leiðsla) (7) *Jörðin er hnöttur og það er verið að gera við Árnagarð Um setningar á við þessa fjallar R. Lakoff (1971). Hún segir að ástæðan fyrir því hve vondar þær eru sé sú, að nær ómögulegt sé að ímynda sér noklcur tengsl milli fyrri og seinni hlutans. Ljóst er að báðir eru ágætir út af fyrir sig, þannig að það hlýtur að vera tenging þeirra sem veldur óeðlileikanum. En jafnvel þótt tækist að ímynda sér einhvern skyldleika, ykist merkingarlegur skyldleiki setninganna ekkert við það, heldur væri þar um að ræða pragmatískt atriði, bundið vænt- ingum. Athugum nú (8): (8) ??Hundur beit barn á Raufarhöfn um daginn og íranskeisari er dauður Aðleiðslan kemst þarna í strand, og ekkert vit fæst út úr setningunni. Annars er hæpið að fullyrða mikið um væntingar, aðleiðslur og þvíumlíkt; fæst af því er meðvitað, og því til lítils að spyrja fólk hvers vegna því finnist ein setning eðlilegri eða óeðlilegri en önnur. Þótt merkingarlegt samband og líkindi setninga liggi í augum uppi, má ekki alltaf tengja með og, sbr. (11): (11) ?Jón fór heim með pabba sínum og Pétur fór heim með pabba sínum Gallinn við (11) er eiginlega sá að líkindi setninganna eru of rnikil; of mörg orð sam- eiginleg. Setningin brýtur eitt boðorða Grice (1975:46): „Be brief“. Henni má þó bjarga * JJ þýðir hér: ekki sama og. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.