Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 16

Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 16
verður umsagnarliðurinn hér að sjá um and- stæðuna; en þar er hún ekki frekar fyrir hendi en í (32). Ef mismunandi merkingarþættir valda notkun en, þarf ekki mikið til. Þannig finnst mér t. d. (41) þokkaleg: (41) ?Jon barði Maríu, en lamdi Gunnu Að vísu gerir maður alla jafna ráð fyrir að berja merki sama og lemja. En ef við heyrum setningu á við þessa myndum við líklega hugsa sem svo (í samræmi við ,,The Coopera- tive Principle“), að mælandinn hlyti að gera einhvern mun á berja og lemja (með þáttum eins og [±FAST], [±ÁKAFT] eða ein- hverju svipuðu). Þarna skiptir persónulegt mat ekki máli, né heldur þekking á heimin- um. Sennilega er algengast að tvenns konar munur sé á e«-setningum, annaðhvort í frumlagi og umsagnarlið (sbr. (28)a), eða á tveim stöðum í umsagnarliðnum (sbr. (29)a). Það er þó ekki sama hvers eðlis munurinn er. Það dugar ekki að mismunur sé á tveim- ur stöðum innan sama liðar, sbr. (42)—(44): 2.2.2 EN í sambandi við neitun. Þótt tvenns konar munur setninga geti réttlætt notkun en er hún sjaldnast algjör skylda. Það er þá helst ef neitun er í ann- arri setningunni: (46) ?*Jón barði Maríu og Pétur (barði) ekki (Maríu) (47) ??Jón kyssti Maríu og (kyssti) ekki Stínu í setningum á við (47) virðist þó allt í lagi að nota og ef sögninni er sleppt í seinni setn- ingunni. E. t. v. tengist þetta eitthvað vanda- málum varðandi yfirgrip (scope) neitunar, en út í það er ekki hægt að fara hér. Ef neitunin kemur á undan samtenging- unni er oft notað heldur í stað en. Þar sem sögn er sleppt á eftir tengingunni er þetta skylda: (48) Jón kyssti ekki Maríu *og *en heldur Stínu Sé sögnin höfð með í seinni liðnum, má hins vegar nota en: (42) *Jón barði [nl Maríu og Gunnu] en (Jón barði) [nl Stínu og Siggu] (43) *Jón kyssti Maríu [ai. balc við hús] en (Jón kyssti Maríu) [al niðri í kjallara] (44) *Jón barði Maríu [al þegar hún kyssti Guðmund] en (Jón barði Maríu) [ al þegar hún beit Pétur] Að vísu dugar tvenns konar munur innan sl, sbr. (29)a. Hvort það bendir til að sl sem heild sé ekki til (sjá Baker 1978:259 —79) skal ég ekki segja um. Hið sama virð- ist geta gerst í ákveðnum al; (45) Jón kyssti Maríu [al seint í gær] en (Jón kyssti Maríu) [al snemma í dag] (49) Jón kyssti ekki Maríu í en [ heldur kyssti Stínu Einhvern veginn virðist sem neitun hengi sig í sögnina í (48), og við skiljum seinni hluta hennar svo, að neitunin eigi við hann líka; þ. e. sem (50), en ekki (51); (50) ~K(j,(m & s)) (51) K(j,(~m & s)) þar sem K = kyssa, j=Jón, m = María, s = Stína. Heldur virðist á einhvern hátt breyta yfirgripi neitunarinnar, þannig að við skilj- um (48) sem (51). Aftur á móti má tákna (49) sem (52): (52) (~K(j,m)) & (K(j,s)) 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.