Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 96

Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 96
við guðina á nokkurn hátt að heimurinn sé eins og hann er. Pað hversu fjarlægð sögumanns er mikil og sjóndeildarhringur hans víður bregður því birtu yfir efnið. Sinn þátt í þessari birtu á líka sú tilhneiging söguhöfundar að leggja megináherslu á fagrar lýsingar en ekki á það að koma siðferðilegum sjónarmiðum á fram- færi. Þessu er gerólíkt farið í Bjólfskviðu. Eins og áður er getið er áherslan þar ekki á dýrð einstaklingsins, eins og í Ilionskviðu og heimildunum um Sigurð, heldur á skyldum hetjunnar við þjóðfélagið. Sögumaður er ekki hlutlaus áhorfandi, heldur hefur hann per- sónulegar áhyggjur af því sem á sér stað og stendur atburðunum nær og gerir athuga- semdir við þá líkt og áhyggjufullur frétta- maður, sem reynir að vekja athygli á aðsteðj- andi ógnum. Um þetta segir Michael Alex- ander í formála sínum að Bjólfskviðu: „. . . it is clear that the world of men is set in a cosmic timescale from the Creation to the des- truction of human societies, and in a mythologi- cal, metaphysical and perhaps theological scale of beings and of moral values.“ ,,. . . the whole life of the pepole and of man- kind is involved in the struggle of the hero-king against the dragon. Besides, Beowulf is not an irresponsible single-hero romance — it is very much concerned with social ethics.“ ,,. • . the poet . . . cannot be said to attain the impersonality of the Homeric voice. Nor can it be said simply, as Aristotle said of Homer, that the poet ‘leaves the stage to his personages‘.“7) Ólíkt Hómer, hirðir sögumaður Bjólfs- kviðu ekkert um að lýsa fegurð heimsins. Sviðsmyndir hans eru þröngar og í stað lík- inga Hómers eru komnar vísanir til annarra sagna, sem stöðugt verka sem fyrirboðar um ill örlög. Þessar vísanir eiga ekki hvað minnst- an þátt í því að skapa þann skugga sem hvíl- ir yfir veröld Bjólfskviðu. Myndmál virðist og ráða miklu um það hvort ,,birta“ eða ,,skuggi“ er yfir hetjun- um. Áður er getið um líkingar Hómers, sem verka á þann hátt að þær setja atburðina inn í „bjarta“ og víðfeðma heimsmynd. En í Bjólfskviðu virðist „metonymisk málnotkun“ ráða miklu um þrengingu sviðsins og það hversu skuggalegar sviðsmyndirnar eru. Varla er rúm til að fara nánar út í þetta atriði hér, þótt forvitnilegt gæti verið að athuga það betur, en látið nægja að sýna dæmi um sviðs- lýsingu þar sem „metonymisk málnotkun“ skiptir miklu, og sem er um margt dæmigerð fyrir Bjólfskviðu: ,,It was then that this monster, who, moved by spite against human kind, had caused so much harm — so feuding with God — found at last that flesh and bone were to fail him in the end; for Hygelac’s great-hearted kinsman had him by the hand; and hateful to each was the breath of the other. A breach in the giant flesh — frame showed then, shoulder — muscles sprang apart, there was a snabbing of tendons, bone-locks burst. To Beowulf the glory of this fight was granted: Grendel’s lot to flee the slopes fen-ward with flagging heart, to a den where he knew there could be no relief, no refuge for a life at its very last stage, whose surrender-day had dawned. The Danish hopes in this fatal fight had found their answer.“8) í þessari umfjöllun um „birtu“ hafa verið tekin dæmi af Bjólfi og Akkilíesi. Sigurður verður því miður eilítið útundan, en það er m.a. vegna þess að í ekki lengri ritgerð er varla nokkur leið að gera öllum heimildum sem um hann fjalla skil hvað þetta varðar. Þó skal hér birt eitt dæmi um býsna víða og fagra sviðsmynd úr Eddukvæðum, þ.e. úr ræðu igðanna í Fáfnismálum: „Liggja til Gjúka grænar brautir, fram vísa sköp fólklíðöndum. Par hefir dýr konungr dóttur alna. Pá muntu, Sigurður, mundi kaupa. Salur er á háu Hindarfjalli, allur er hann utan eldi sveipinn, þann hafa horskir halir um görvan úr ódökkum Ógnar ljóma. Veit eg á fjalli fólkvitur sofa, og leikur yfir lindar voði“8) 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.