Mímir - 01.06.1981, Page 20
Jón Gunnarsson. 1973. Málmyndunarfræði. Iðunn,
Reykjavík.
— 1976. Priðji kafli Málmyndunarfræði. Utgáfan
1973, breytt 1975. Sérfjölrit. Iðunn, Reykjavík.
Jón Hilmar Jónsson. 1980. Um merkingu og hlut-
verk forliðarins hálf—. íslenskt mál og almenn
málfræði 2:119—48.
Kempson, Ruth M. 1977. Semantic Theory. Cam-
bridge University Press, Cambridge.
Kristján Árnason. 1980. íslensk málfræði. Kennslu-
hók handa framhaldsskólum. Fyrri hluti. Iðunn,
Reykjavík.
Lakoff, Robin. 1971. If’s, And’s, and But’s about
Conjunction. I Charles Fillmore & Terence
Langendoen (ritstj.) Studies in Linguistic Seman-
tics, s. 114—49. Holt, Rinehart and Winston,
New York.
Lyons, John. 1977. Semantícs. Vols. 1 & 2. Cam-
bridge University Press, Cambridge.
Sigfús Blöndal. 1920—4. íslensk-dönsk orðabók.
Reykjavík.
Stefán Einarsson. 1949. Icelandic. Grammar. Texts■
Glossary. The Johns Hopkins Press, Baltimore.
Stockwell, Robert P., Paul Schachter & Barbara
Hall Partee. 1973. The Major Syntactic Structures
of English. Holt, Rinehart and Winston, New
York.
Valtýr Guðmundsson. 1922. Islandsk Grammatik.
Islandsk Nutidssprog. H. Hagerups Forlag, Kob-
enhavn.
Zwicky, Arnold M., & Jerrold M. Sadock. 1975.
Ambiguity Tests and How to Fail Them. I John
P. Kimball (ritstj.) Syntax and Semantics, Vol. 4,
s. 1—36. Academic Press, New York.
JÓN THORODDSEN:
LJÖÐ
BREIÐHOLTSSTEMMNING
(í) KRÍSU VÍKURLEIÐIN
í værð og ró fljótin falla
fram af klettanna hárri brún
og elding er léttfætt að lalla
um loftin og marka þau helgirún.
í kyrrlátum kjarnorkusprengjum
kenni ég sólar og stjörnuglits
Eilífðar kyrrðina ekki við rengjum
því Alvaldið starfar án strits.
Þar fögur gnæfir Breiðholtsborg
hvar brotnar ljós í rindum
þar þögul yfir svífur sorg
í svölum döprum vindum
þar rósin springur eilíf út
í arkitektsins snilii
hún læðir burtu sorg og sút
með sáttum ýta í milli
í Breiðholti þar bergja má
á bikar lífs og lista
þar sá ég yfir sundin blá
þar sá ég stúlku kyssta
18