Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 53

Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 53
ars hlýtur mat manna á stöðu tungumálsins fyrst og fremst að vera háð þeim viðmiðun- um sem notaðar eru við að dæma það. Þannig dæma hreintungumenn málfar manna eftir því hve frávikin eru mörg frá hinni ,,upp- runalegu“ íslensku. Rétt mál er í þeirra huga það mál sem heldur flestum einkennum forn- málsins. Að mínum dómi er þessi viðmiðun í hæsta máta óeðlileg. Rétt mál er ekki ein- hver ein ákveðin formgerð málsins, heldur geta margar formgerðir legið því til grund- vallar eða hvaða formgerð sem er. Rétt mál er fyrst og fremst það mál sem er raunhæft, raunhæft vegna þess að það er sprottið upp úr þeim veruleika sem það á að tjá og upp- fyllir það skilyrði að vera nothæft. Menn verða svo einfaldlega að sætta sig við það að málið er félagslegt fyrirbæri sem sífellt er skilyrt af aðstæðum sínum, tíma og umhverfi. Breytingar á málinu verða ekki vegna leti eða heimsku málnotenda, heldur vegna þess að þjóðfélagið er í stöðugri þróun og mál- kerfið er ennþá óþarflega flókið. Þannig gerðu menn best í því að viðurkenna og sætta sig við ýmis málafbrigði nútímans svo sem þágufallssýkina eða flámælið. Enda munu þau hvort eð er erfa landið. LJÖÐ Hefur þú tekið eftir því að þeim sem hafa hjörtun útvortis er svo hætt við höggi. Með hjörtun lafandi utan á sér svo safarík, slefandi yfir líkama þinn blóði, slímkenndu og heitu. Það þarf ekki nema einn lófa sem þykist leggja sig blítt að þér en kreistir í stað þess að strjúka. Þá er hjarta þitt sprungið. Hafðu mín ráð, drífðu það innfyrir gættu þess vandlega. Úr steini eða granít er það best geymt innan kaldra rifja, án allrar ástar spottandi, glottandi haltu því þar. * HVÖRF Hvörf og lífið er elcki lengur það er áður var litir brjóta sér nýjan farveg í leit að nýju lífi í leit að nýjum sannleik frá því sem áður var Hvörf og það er kominn nýr dagur. * Barnið mitt þú sem ég geymi á stofnun frá átta til sex hvers væntirðu, hverjar eru óskir þínar og þrár. Barnið mitt ef ég gef þér hjarta mitt kemur það þér að haldi? Barnið mitt ég elska þig en þú ert samt fyrir. S. O. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.