Mímir - 01.06.1981, Síða 66

Mímir - 01.06.1981, Síða 66
flt. eru einfaldlega skýrðar sem á- hrifsbreytingar frá framsöguhætti til viðtengingarháttar. — Sumtækar breytingar í fleirtöluend- ingum núþálegra sagna og að vera eru ekki settar í samband við altæku breytingarnar. Afdrifaríkast þessara sjónarmiða er hið fyrsttalda sem segja má að sé aldargamall arf- ur frá Jóni Þorkelssyni (1887:63—4; sbr. Kristján Árnason 1980:161). Sjónarmið þetta mótast augljóslega af hinu hefðbundna paradigma. Það er því forvitnilegt að athuga hvernig breytingar á endingum vh. og fh. koma fram í andstæðukerfum þeim sem hér hafa verið notuð. 4.3. í andstæðukerfum eru tengdar sam- an tvær eða fleiri endingar. Lýsing á sögu- legum breytingum þessara endinga í slíkum kerfum felur því augljóslega í sér nokkra ein- földun þegar aðeins er miðað við „upphaf og endi“ breytinganna eins og hér verður gert; bá er sem sagt ekkert tillit tekið til þess að hinar einstöku breytingar gerast eklci alveg samtímis (og fer bví raunar víðsfjarri stund- um). Þessi einföldun getur verið háskaleg en kemur þó yfirleitt ekki að sök. Altækar breytingar á endingum vh. flt. urðu sem fyrr segir -im, -im, -ið, -i > -um, -um, -uð, -u. I andstæðukerfum TÍÐAR og HÁTTAR má því lýsa þeim svona (í ,,al- mennu“ sagnbeygingunni): Af þessari litlu mynd sést í einni sjónhend- ing hvers ,,eðlis“ breytingarnar eru: Hátt- greining hefur veiklast mjög í fleirtöluend- ingum íslenskra sagna en tíðgreining vaxið að nær sama skapi. Breytingunum má m. ö. o. lýsa svona: (12) fh. +f vh.: 5 > 1 nt. # þt.: 2 > 4 Þótt undarlegt kunni að virðast hefur sú efling tíðgreiningar sem átt hefur sér stað í fleirtöluendingum íslenskra sagna með öllu farið fram hjá málfræðingum eftir því sem best verður séð; hin hefðbtmda framsetning þessara breytinga í paradigmum hefur auð- sæilega lokað augum manna fyrir þessari ein- földu meginstaðreynd. Þessar altæku breytingar á fleirtöluending- um sagna leiddu ekki aðeins til veiklunar H og eflingar T innan endinganna; með þeim komst einnig á samræmi í tíðgreiningu á milli fh. og vh. innan hverrar persónu fleirtölunn- ar: Þar sem TÍÐ er greind í fh. er hún nú einnig greind í vh. (þ. e. í 2. og 3. p.), þar sem hún er ekki greind í fh. er hún ekki held- ur greind í vh. (í 1. p.). Að þessu leyti má lýsa breytingunum sem áhrifsbreytingum frá fh. til vh.; að öðru leyti er sú lýsing villandi einföldun. 4.4. Núþálegar sagnir hafa sem fyrr segir breytt endingum sínum í 2. og 3. p. flt. fh. nt., -uð, -u > -ið, -a, t. d. vit-uð, vit-u > vit- 1. p.: 2. p.: 3. p.: l.p.: 2. p.: 3. p.: um -fj im ið ið a ++ i um um ið ið a ++ i ++ ++ > ++ ++ -H- ■H- um Jf im uð ++ ið u hf i um um uð uð u u 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.