Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 71

Mímir - 01.06.1981, Qupperneq 71
enda er PERSÓNA (og TALA) ekki sagnleg formdeild í sama mæli og TlÐ og HÁTTUR. Af þessu kynni einhver að láta sér detta í hug aö tíðar- og háttgreining sé umfröm í endingum sagna og aö sú sé höfuðástæðan fyrir breytingum fleirtöluendinganna. Pað samrýmist þó illa þeirri eflingu tíðgreiningar í endingunum sem greinilega hefur átt sér stað. Verður því annars við í að leita hér. Ef litið er á stofn sagna og þátíðarvið- skeyti, þar sem því er til að dreifa, sem eina heild andspænis endingunum kemur í ljós að í þeirri heild er tíðgreining algengari og reglu- legri en háttgreining, bæði að fornu og nýju. Er þetta einkum augljóst í veikum sögnum sem oft sýna ekki háttgreiningu í þessari heild en nær alltaf tíðgreiningu, sbr. t. d.: horf- horf- ++ ++ horfð- horfð- tek- tök- (++) tak- tak- (tök-) ++ ++ tók- ++ tæk- þeirra fer mjög á undanhald; ennfremur það að breytingarnar ganga mun skjótar yfir í veikum sögnum en sterkum. Engu að síður skal það undirstrikað að hugmynd þessi felur naumast í sér einhlíta skýringu á fleirtölu- breytingunum, sbr. endingar 1. p. flt. 5. Helstu niðurstöður 5.0. Hér hefur m.a. verið sýnt fram á: — að íslenskar sagnendingar eru ekki ósundurgreinanlegar en að mismun- andi morfemgreining eigi við um eintölu- og fleirtöluendingarnar, — að í samræmi við þetta ber að skipta mjög víðtækum breytingum á end- ingum íslenskra sagna í tvennt: Breytingar á eintöluendingum og breytingar á fleirtöluendingum, — að breytingar eintöluendinganna eru flestar skyldar innbyrðis en ótengd- ar fleirtölubreytingunum sem á hinn bóginn eru allar skyldar innbyrðis, — að tíðgreining hefur eflst innan f leirtöluendinganna. Að þessu athuguðu er mér því nær að halda að breytingar fleirtöluendinganna fel- ist einkum í því að tíðar- og háttgreining í endingunum leiti meira samræmis en var í fornu máli við greiningu þessara formdeilda í stofni sagna og viðskeytum, sbr. t. d: (20) horf- horf- : ið ið ið ið hf -K +f > ++ +f horfð- horfð- : uð ++ ið uð uð Það styður m. a. þessa hugmynd að breyt- ingar fleirtöluendinganna láta fyrst á sér kræla í sögnunum að munu og skulu (um 1200), skömmu eftir að háttgreining í stofni Ekkert þessara atriða hafa málfræðingar rökstutt með fullnægjandi hætti áður og sum þeirra hafa jafnvel alveg farið fram hjá þeim; á það raunar við um ýmis önnur atriði sem hér hafa komið fram. Þær aðferðir sem hér hefur verið beitt hafa því ótvírætt sannað gildi sitt. Aðferðir þessar grundvallast á þeirri meg- inhugmynd að um sé að ræða lágmarksand- stæður formdeilda og að þar af leiðandi verði að líta svo á að þær geti verið deilnar í svip- aðri merkingu og það hugtak hefur verið notað í hljóðkerfisfræði. Þessum eiginleikum formdeilda hefur hér jafnframt verið lýst í svokölluðum andstæðukerfum þeirra. Að- ferða- og hugtakafræði þessi er, eftir því sem ég best veit, nýlunda í beygingarfræði. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.