Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 86

Mímir - 01.06.1981, Blaðsíða 86
Séu sagnir þessar bornar saman við sam- tímaheimildir úr fangelsinu kemur margt at- hyglisvert í ljós. Til að auðvelda samanburð- inn má setja upp skema í líkingu við það sem hér fer á eftir, en það tekur að sjálf- sögðu bara mið af aðalatriðum:5) burðinn sem oft er gerður á hliðstæðum lýs- ingum í Islendingasögum og t. d. Gerplu. Annars vegar flýgur haus af búk og menn eru klofnir í herðar niður, hins vegar berjast þeir með ónýtum vopnum og falla loks af mæði. Þó dæmið sé ýkt er samanburðurinn Sagnir: Heimildir: Gerandi SigurSur Gottsveinsson Sigurður Gottsveinsson Polandi 1. Fangavörður sem öllum kom saman um aS hafi veriS mjög harSur. 2. FangavörSur sem bariS hafSi veikburSa fanga. 3. Verkstjóri úr hópi fanga sem vildi láta SigurS í erfitt verk. Johan Frederik Reimann fangavörður sem Sigurður bar að hefði komið illa fram við sig, m. a. líklega átt þátt í að hann var sviftur mjólkurskammti, talið hann gera sér upp veikindi og efast um að hann væri eins sterkur og hann vildi vera láta. ASdragandi 1. FangavörSur slær Sigurð með sprota sín- um eftir að samfangar hans hafa rægt hann. 2. Fangavörður slær Sigurð í andlitið með sprota sínum eftir að hann hefur mælt lítilmagna bót sem fangavörður er að misþyrma. 3. Verkstjóri lítur reiðilega á Sigurð og stekkur í burtu er hann spyr hví hann sé ávallt látinn í verstu verkin. Sigurður veðjar við samfanga sinn um hvor geti lagt hinn. Fangavörður ávítar hann fyrir áreitni og klagar hann fyrir verkstjóra. Daginn eftir neitar sami fanga- vörður að sleppa Sigurði við framreiðslu- störf vegna handarmeins og skipar honum að tala við verkstjóra sem áður hafði skip- að honum að hreyfa sig ekki frá vinnu sinni. Við þessa skipun fangavarðarins ræðst Sigurður á hann. StaSur RasphúsiS. Tyftunarhúsið, Sigurður fluttur þangað fljótlega vegna handarmeins. ASfarir 1. Raspur rekinn í gagnaugað svo hausinn brotnaði. 2. Sigurður veitir fangaverði bana. 3. Sigurður nær verkstjóra á flótta, skellir honum niður og rekur brauðhníf í gegnum hann. Sigurður rekur hníf í hægri síðu fanga- varðar og stingur hann svo aftur er hann gefur ekki frá sér hljóð, en slær hann loks í gólfið. Árangur Polandi deyr. Polandi hjarir af, rólfær eftir nokkrar vikur þó sár hans séu talin lífshættuleg. Dómur6) Hálshöggvinn. Heimildir úr fangelsinu lýsa ekki hreysti Sigurðar og óaðfinnanlegum vinnubrögðum hans heldur sjúkleika, drýgindalegu tali hans um afl sitt og ,,óhetjulegum“ kvörtunum útaf smámunum. Munurinn á drápslýsingum sagnanna og þeim misþyrmingum sem heim- ildir greina frá minnir óneitanlega á saman- ekki fjarri lagi. ,,Dráp“ Sigurðar á fangaverð- inum er „fegrað“ auk þess sem það er rétt- lætt í öllum sögnunum. T. d. ræðst fanga- vörðurinn á hann að fyrra bragði í fyrstu og annarri sögn. Þetta leiðir aftur hugann að Kambsráninu og öðru framtaki Sigurðar hér á landi. Flest eru hreystiverk hans þess eðlis 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.