Mímir - 01.06.1981, Page 113
Bókaútgáfan Þjóðsaga
vill benda þeim á er lesa og unna íslensk-
um fræðum að þjóðsagnasöfn útgáfunn-
ar eru nú orðin sex talsins.
Ómissandi hjálpargögn og heimildir við
nám og ritstörf.
Bókaútgáfan Þjóðsaga
Þingholtsstræti 27.
Simar 13510 og 17059
GAMLAR BÆKUR
OG NÝJAR
Á Skólavörðustíg 20 seljum við á sann-
gjörnu verði gamlar og nýjar bækur í öll-
um greinum íslenskra fræða og vísinda —
auk fagurbókmennta frá öllum tímum.
BÓKAVARÐAN, fornbókabúð,
Skólavörðustíg 20
Sími 29720
Ferðaskrifstofa
stúdenta
Stúdentaheimilinu við Hringbraut
101 Reykjavík — Sími 1 56 56
DANMÖRK
Bröttför á hverjum laugardegi frá 23.
maí. Hægt er að velja um dvöl frá einni
og upp í fjórar vikur.
Dæmi um verð:
Flug og dvöl í Kaupmannahöfn í eina
viku. Gisting á hóteli í 6 nætur. Verð kr.
3.100,-.
Flug og gisting í sumarhúsum í tvær
vikur. Verð frá kr. 2.900,-.
Þeim, sem ekki geta bundið sig við ofan-
greinda brottfarardaga, viljum við benda
á næturfargjald Flugleiða tvisvar í viku.
Verð kr. 2.286,-.
Ferðaskrifstofa stúdenta getur útvegað
gistingu í sumarhúsum um alla Skandin-
avíu, þar sem svefnpláss er fyrir allt að 10
-15 manns. Ennfremur gistingu í íbúðum í
Kaupmannahöfn.
Nánari upplýsingar um verð og staðsetn-
ingu fást á skrifstofunni.
Bæklingur „Low Cost Accommodation
in Europe 81“ gefur upplýsingar um
fjölda ódýrra gististaða í 28 Evrópulönd-
um. Ómissandi fyrir þá, sem ferðast á
eigin vegum.
Fæst á skrifstofunni. Verð kr. 20,-.
Viljir þú ferðast til fjarlægra staða getur
Ferðaskrifstofa stúdenta bent þér á réttu
lausnina. í gegn um aðrar stúdentaferða-
skrifstofur í nágrannalöndunum er hægt
að fá mjög hagstæðar ferðir, t.d. til
Suður Evrópu, Asíu og um Mið Austur-
lönd.
Dæmi:
Kaupmannahöfn-Tel Aviv. Báðar leiðir kr. 2.460,-
Kaupmannahöfn-Aþena. Báðar leiðir. kr. 1.590,-
Kaupmannahöfn-Bankok. Báðar leiðir. kr. 5.280,-