Mímir - 01.06.2023, Page 6

Mímir - 01.06.2023, Page 6
4 Dulmál – hlaðvarp um íslensku á mannamáli Viðtal við Júlíu, Guðrúnu Lilju og Ellu Maríu _____________________________ Júlía Karín Kjartansdóttir, Guðrún Lilja Friðjónsdóttir og Ella María Georgsdóttir eru allar í grunnnámi í íslenskum fræðum og sitja í stjórn Mímis veturinn 2022-23. Þær hlutu styrk úr sjóði Áslaugar Hafliðadóttur til að vinna að verkefninu Dulmál – hlaðvarp um íslensku á mannamáli. Verkefnið er undir handleiðslu Ástu Kristínar Benediktsdóttur en þær sjálfar áttu frumkvæðið að því. Þær voru til í að

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.