Mímir - 01.06.2023, Qupperneq 7

Mímir - 01.06.2023, Qupperneq 7
5Mímir 53 - Mímishöfuð koma í viðtal á Háskólatorgi með örstuttum fyrirvara og kynna verkefnið í blaðinu. Hvernig kom hugmyndin til ykkar? „Ella hringdi í okkur daginn sem við áttum að skila inn umsókninni,“ segir Júlía þegar hún lýsir því þegar Ella stakk upp á hugmyndinni við þær. Hugmyndin var heldur hrá í byrjun en eftir smá sannfæringu frá Ellu varð til samtal um hvernig hlaðvarpið gæti orðið. Síðan eyddu þær heilum degi í Odda við að undirbúa umsóknina. „Við vorum að drita niður svörum, því umsóknin er drullulöng, nánast tuttugu síður, og við höfðum bara einn sólarhring,“ segir Ella. „Svo heyrðum við í Ástu og fengum hana til að vera leiðbeinandinn okkar,“ bætir Guðrún við, en það var ekki sjálfsagt að fá kennara til að leiðbeina verkefninu. Ella minnist á hvað ferlið var stressandi: „Áður en ég hringdi í Júlíu og Guðrúnu hafði ég heyrt í fullt af kennurunum, þessi kennari var veikur, annar kennarinn upptekinn í öðru verkefni, o.s.frv. Við bjuggumst ekki endilega við, meira segja eftir að þær höfðu samþykkt þetta, að við myndum fá kennara. En Ásta, the queen that she is, var bara yeah baby.“ „Þessi hugmynd spratt upp úr hugmyndavinnunni sem við höfðum unnið með kennurunum og fleirum í kynningarnefnd um íslenskuna. Hvernig getum við nálgast ungt fólk á spennandi og skemmtilegan máta öðruvísi en að mæta í framhaldsskólana með glærukynningu? Hvernig getum við látið íslenskunám og allt sem því tengist hljóma spennandi en ekki of fræðilegt?“ segir Júlía, en tilgangur hlaðvarpsins er að efla áhuga með því að fjalla um íslensku á mannamáli á opinberum miðli, þá spjall á jafningjagrundvelli frekar en fyrirlestur. „Hugmyndin er líka að sýna hvað hægt sé að gera eftir námið og fá fólk í viðtal,“ segir Guðrún en viðmælendurnir gætu verið einhverjir sem hafa nýtt íslenskunámið í starfi eða lífinu. „Það er mun fjölbreyttara en fólki dettur í hug. Íslenska glæpasagan og unglingaslettur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Mímir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.