Mímir - 01.06.2023, Side 17

Mímir - 01.06.2023, Side 17
15Mímir 53 - Mímishöfuð Við þurfum nýjan íslenskan málstaðal Eiríkur Rögnvaldsson _____________________________ Íslenskur málstaðall, viðmið um „rétt“ mál og „rangt“, mótaðist á seinni hluta nítjándu aldar en viðmiðin urðu ákveðn ari og ein strengingslegri snemma á tuttugustu öld, m.a. í tengslum við aukna þjóðernis kennd. Þau hafa lítið breyst í marga áratugi og eru mörg hver orðin fjarlæg venju legu máli. Mikilvægt er að breyta þeim til að fæla ungt fólk ekki frá íslenskunni og koma þarf upp vettvangi til að semja nýjan íslenskan málstaðal. Ný íslensk málstefna fyrir árin 2021- 2030 liggur fyrir og er góð svo langt sem hún nær, en í hana vantar umfjöllun um mikilvæg atriði, s.s. stöðu ensku á Íslandi, réttindi ýmissa minnihlutahópa og kynhlutlaust mál. Í þessari grein er farið yfir tilurð og sögu málstaðalsins og gerð grein fyrir mikilvægi breytinga á honum.

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.