Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 24

Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 24
22 grundvelli og fjalla almennt um mál og mannréttindi og valdið yfir tungumálinu, ekki síst um málnotkun sem tengist ýmsum minni hluta hópum og fólki í viðkvæmri stöðu svo sem trans fólki, fötluðu fólki o.fl. Þessir hópar hafa að undan förnu gert ýmsar tilraunir til að breyta orðfæri og orðræðu um sig en þær tilraunir hafa stundum mætt mikilli andstöðu og jafnvel verið hafðar að háði og spotti. Í stefnunni er vissulega talað um mikilvægi þess að „bera virðingu fyrir málnotkun allra sem tala íslensku og gæta þess að málnotkun sé ekki útilokandi“ og að „nota orð og orðfæri um mismunandi þjóðfélagshópa sem fólk í þeim hópum kýs sjálft“ en æskilegt hefði verið að helga þessu efni heilan kafla. Notum tækifæri til breytinga! Þótt stjórn Íslenskrar málnefndar hafi samþykkt hina endurskoðuðu málstefnu fyrir hálfu öðru ári, og hún gildi frá 2021, hefur lítið farið fyrir kynningu á henni. Skýringin mun vera sú að ætlunin er að leggja málstefnuna fram sem þingsályktun á næstunni, eins og gert var við fyrri málstefnu á sínum tíma. Þar sem stefnan á að gilda allan áratuginn, allt til 2030, er mikilvægt að í henni sé tekið á málum sem fyrirsjáanlega verða afdrifarík fyrir íslenskuna og fyrirferðar mikil í samfé lags umræðunni á næstu árum, eins og þau sem nefnd voru hér að framan. Það er enn hægt að bæta við efnisþáttum sem á vantar fyrir þing lega meðferð málsins og ég vonast til að í þeirri stefnu sem Alþingi samþykkir verði tekið á þeim málum sem nefnd eru hér að framan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.