Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 33

Mímir - 01.06.2023, Blaðsíða 33
31Mímir 53 - Mímishöfuð Er tímabært að snúa við blaðinu? Hugleiðing um íslenskukennslu í grunnskólum Diljá Böðvarsdóttir ____________________________ Af eigin reynslu vitum við eflaust flest að sú íslenskukennsla sem fer fram í grunnskólum einkennist af eilífri málfræðikennslu. Verkefnin sem voru sett fyrir í nánast hverjum einasta íslenskutíma snerust um að greina langar setningar í orðflokka og fallbeygja heilu blaðsíðurnar af nafnorðum, auk annarra sambærilegra verkefna. Þetta fyrirkomulag kom sér reyndar ágætlega fyrir mig, mér þótti slík verkefni sem hér eru upptalin fremur skemmtileg, enda er ég núna í íslenskunámi í háskóla. Auk þess hef ég reynslu af starfi í grunnskóla og tel mig því geta sagt það með vissu að flestir nemendur falla ekki í þann flokk. Þeir nemendur sem ég vann með gerðu hvað sem þau gátu til að komast hjá því að vinna slík verkefni. Með þessu á ég þó alls ekki að ég hafi verið metnaðarfyllri en samnemendur mínir eða grunnskólanemendur dagsins í dag. Flest börn vilja leggja sig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Mímir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.