Mímir - 01.06.2023, Page 38

Mímir - 01.06.2023, Page 38
36 Shannon Lee Viðtal við nema í íslensku sem annað mál Íris Björk Ágústsdóttir _________________________________ Viltu kynna þig? Ég heiti Shannon Lee, er 23 ára, kvenkyns, frá Hong Kong, flytja til Íslands frá ágúst 2021 til að hefja B.A. íslenska sem annað mál og núna á öðru ári, skiptinemi í M.R. 2017-2018 í gegnum AFS. Ég tala kínversku, kantónsku, hainansku, ensku, smá íslensku, finnst gaman að hekla og hlusta á skrítnar sögur… Hvernig hefur gengið að læra íslensku? Fínt en mér finnst ég vera fastur í punkti svo ég get ekki náð á næsta stig, vegna þess að ég lærði ekki íslensku líklega áður en ég byrjaði í B.A. nema ég var í 8 vikna sumarskóla hjá H.Í. Ekki nægur stuðningur og æfing hjá kennurum. Upplifir þú þig sem hluta af íslensku samfélagi? Hvers vegna eða hvers vegna ekki? Já og nei, I feel more easy because I was exchange student here before, I have some connection and identity here but still not a part of the society, mostly because I am from a place that is outside of EEA, therefore so many limits for myself living in iceland, and those rules always remind me that I am not part of the society, t.d. student vísa/working vísa/working hour limit… But me (as a regula foreigner, like normal type without knowing my right) can tell that for example, I don’t feel it is

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.