Mímir - 01.06.2023, Síða 59
57Mímir 53 - Mímishöfuð
Fyrri stjórnir
Í síðasta blaði var gerð tilraun til að lista fyrrum stjórnir Mímis frá stofnun 1941 fram til
2016 og mér fannst við skuldbundin að halda þessu góða verkefni við. Því er listinn hér
birtur með góðfúslegu leyfi fyrri ritstjórnar, ásamt nýjustu stjórnum frá 2017 til vorsins
2023. Allan heiður á síðasta ritnefnd Mímis fyrir það yfirgripsmikla rannsóknarverk
að setja saman lista sem spannar 70 ár og vil ég þakka þeim sérstaklega fyrir. Þá vil ég
einnig þakka fyrri formönnum sem hjálpuðu mér að fylla upp í eyðurnar frá 2017 til
dagsins í dag.
Listinn er birtur með þeim fyrirvara að ónógar upplýsingar voru fyrir hendi og einstaka
stjórnir, nöfn og hlutverk vantar.
1946-47 Finnbogi Guðmundsson, formaður
Gunnar Finnbogason, ritari
Hermann Pálsson, gjaldkeri
1947-48 Gunnar Finnbogason, formaður
Gísli Jónsson, ritari
Þórdís Þorvaldssdóttir, gjaldkeri
1948-49 Runólfur Þórarinsson, formaður
Flosi Sigurbjörnsson, ritari
Guðrún Þorvarðardóttir, gjaldkeri
1949-50 Ólafur Halldórsson, formaður
Baldur Jónsson, ritari
Sigurjón Jóhannesson, gjaldkeri
1950-51 Aðalgeir Kristjánsson, formaður
Sveinn Skorri Höskuldsson, ritari
Ásgeir Ingibergsson, gjaldkeri
1951-52 Grímur M. Helgason, formaður
Vigdís Hansen, ritari
Erlingur Halldórsson, gjaldkeri
1952-53 Sigurður V. Friðþjófsson, formaður
Ingibjörg Bergþórsdóttir, ritari
Haraldur Bessason, gjaldkeri
1953-54 Jón Böðvarsson, formaður
Álfheiður Líndal, ritari
Hjalti Guðmundsson, gjaldkeri
1954-55 Hannes Pétursson, formaður
Stefán Karlsson, ritari
Pétur Urbancic, gjaldkeri