Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 73

Læknaneminn - 01.01.2017, Blaðsíða 73
Fr óð lei ku r 72 Meðhöndlun verkja Eftir gott verkjamat þarf að velja viðeigandi meðferð. Það eru ýmsar meðferðir til án lyfja sem geta gagnast sjúklingi, svo sem bakstrar, nálastungur og aðferðir sjúkraþjálfara. Stundum kemur til greina að sprauta lyfjum í eymslapunkta, liði eða inn í mænugöng. Taugablokk og verkjadælur geta líka átt við þegar um mjög erfiða verki er að ræða. Þessar meðferðir geta dugað einar og sér eða samhliða verkjalyfjum og þá mögulega minnkað þörf fyrir verkjalyf. Við val á verkjalyfjum er gott að nota þriggja þrepa verkjastigann. Stiginn var upphaflega hannaður fyrir mat og meðferð krabba meins ­ verkja. Ameríska öldrunar lækna félagið (American Geriatrics Society, AGS) mælir nú einnig með notkun stigans við val verkja lyfja hjá öldruðum sem eru með bráða eða langvinna verki (mynd 2). Verkjalyf án ópíóíða Parasetamól 500­1000 mg, mest 3g/24 klst. hjá fullorðnum óháð aldri. Bólgueyðandi lyf (NSAID, cox-2 blokkar): • Íbúprófen 200­600 mg, mest 2400 mg/24 klst. • Naproxen 250 mg, mest 1250 mg/24 klst. • Díklófenak 50 mg, mest 150 mg/24 klst. • Celecoxíb (Celebra®) 200 mg, mest 400 mg/24 klst. • Indómetasín 25­50 mg, mest 100 mg/24 klst. (varast hjá öldruðum). • Ketórolak (Toradol®) 10­30 mg, mest 60 mg/24 klst. (varast hjá öldruðum). Hjá öldruðum ber að nota öll bólgueyðandi lyf af mikilli varfærni vegna mögulegra aukaverkana og einungis hjá völdum einstaklingum. Aukaverkanir þessara lyfja geta verið magasár, nýrnabilun, óeðlileg blóð storknun, hjarta­ og heilaáföll. Ef ákveðið er að nota slík lyf hjá öldruðum þá er best að gera það bara í nokkra daga í senn. Sterkir ópíóíðar Stuttverkandi sterkir ópíóíðar, um munn eða í nefúða: • Morfín 10, 30, 60 mg. • Oxýkódon (Oxynorm® dispersa) 5, 10, 20 mg. • Fentanýl (Abstral®) 100, 200, 300, 400, 600, 800 míkróg. • Fentanýl nefúði (Instanyl®) 50, 100, 200 míkróg/skammt. Langverkandi sterkir ópíóíðar, um munn eða á húð: • Morfín (Contalgin®) 5, 10, 30, 60, 90, 100, 200 mg. • Oxýkódon (Oxycontin®) 5, 10, 20, 40, 80 mg. • Oxýkódon/naloxón (Targin®) 5/2,5, 10/5, 20/10, 40/20 mg. • Hýdrómorfón (Palladon®) 4, 8, 16, 24 mg. • Búprenorfín (Norspan®) 5, 10, 20 míkróg/klst. • Fentanýl plástur 12, 25, 50, 75, 100 míkróg/klst. • Metadón 5, 10, 20, 40 mg (ath. notist eingöngu í samráði við sérfræðing í verkjameðferð). Stuttverkandi sterkir ópíóíðar, stungulyf: • Morfín 10, 20 og 40 mg/ml. • Oxýkódon (Oxynorm®) 10 mg/ml. • Hýdrómorfón 20 mg/ml. • Fentanýl (Leptanal®) 50 míkróg/ml. • Metadón 10 mg/ml. Stoðlyf Með því að nota stoðlyf er oft hægt að lækka skammta af ópíóíðum. Dæmi um stoðlyf: • Barksterar. Notaðir við krabbameinsverkjum frá lifur, beinum, þvagleiðurum og fleiri stöðum. Einnig við krabbameinum með mikilli bólgu eða garnalömun. Auk þess við þrýstingi á mænu eða hækkuðum innankúpuþrýstingi. • Staðdeyfilyf: Lídókaín gel, mentól. • Flogaveikilyf við taugaverkjum: Gabapentín, pregabalín (Lyrica®), karbamasepín (Tegretol®). • Þunglyndislyf við taugaverkjum: Amitriptylín, venlafaxín, duloxetín (Cymbalta®). • Bisfosfónöt við beinameinvörpum. Veikir ópíóíðar • Parasetamól/kódín (Parkódín®) 500/10 mg, mest 6 töflur/24 klst. • Parasetamól/kódín (Parkódín® forte) 500/30 mg, mest 6 töflur/24 klst. • Tramadól 50 mg, mest 300 mg/24 klst. Gott er að vita að við inntöku Parkódíns er kódíni breytt í morfín í líkam anum af CYP2D6 ísóensími. Talið er að um 10% mannfólks vanti þetta ísóensím og hjá þeim einstaklingum er lyfið gagnslítið. Tramadól hefur blandaða verkun, verkar á ópíóíð viðtaka, eykur losun serótóníns og hamlar endurupptöku noradrenalíns. Hafa ber í huga að sjúklingur getur fengið serótónínheilkenni ef hann er einnig að taka önnur lyf sem auka styrk serótóníns í blóði, svo sem SSRI lyf við þunglyndi eða kvíða og ondansetron (Zofran®) við ógleði. Mynd 2. Þriggja þrepa verkjastiginn. Vægir verkir – verkjalyf án ópíóíða, s.s. parasetamól og/eða NSAID +/- stoðlyf Meðal slæmir verkir – veikir ópíóíðar + verkjalyf án ópíóíða +/- stoðlyf Mjög sárir verkir – sterkir ópíóíðar + verkjalyf án ópíóíða +/- stoðlyf NRS 7-10 NRS 4-6 NRS 1-3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.