Læknaneminn - 01.01.2017, Page 77

Læknaneminn - 01.01.2017, Page 77
Fr óð lei ku r 76 Sérnám á Íslandi Flestir íslenskir læknar fara erlendis í sérnám en nú hefur framboð af sérnámi á Íslandi aukist og því áhugavert fyrir læknanema að kynna sér hvað er í boði. Fullt sérnám er yfir- leitt fimm ár en margar sérgreinar bjóða upp á að taka hluta sérnámsins á Íslandi og klára það síðan erlendis. Það eru þó fáeinar sérgreinar sem bjóða upp á fullt sérnám hér á landi. Fengnar voru upplýsingar frá mats- og hæfisnefnd um hvaða sérgreinar bjóða upp á viðurkennt sérnám á Íslandi, að hluta eða í heild, eða hafa áhuga á því á næstunni. Haft var samband við kennslustjóra viðkomandi sérgreina sem gáfu upplýsingar nar sem hér er að finna. Mikilvægt er þó að hafa í huga að prógrömmin eru mörg hver í hraðri þróun og því ber að taka þessum upplýsingum með fyrirvara um breytingar. Eins og er þá hefur mats- og hæfisnefnd viðurkennt sérnám í lyflækningum, geðlækningum og bæklunarlækningum. Nánar má lesa um stöðu mála í viðurkenningu sérnáms á bls. 82. LYFLÆKNINGAR Hófst haustið 2015. Fjöldi ára: Allt að 3 ár. Lýkur með MRCP gráðu (Membership of the Royal Colleges of Physicians). Fjöldi staða: 12­15 á ári. Alþjóðleg viðurkenning: Vottað og viðurkennt af Royal College of Physicians í Bretlandi. Skipulögð kennsla: Í hádeginu á þriðjudögum og miðviku dögum og fimmtudags eftirmiðdögum, auk kennslu á morgun fundum og deildum. Kennsla felst í tilfella fundum, próf undirbúningi og kennslu í helstu viðfangsefnum lyflækninga. Einn heill dagur fer í þver faglega hermikennslu og fjórum sinnum á ári eru skipulagðar færnibúðir til að þjálfa hin ýmsu inngrip. Mat: Byggir á fjölþættu mati á þekkingu, verklegri færni og reynslu, auk mats frá samstarfsfólki unglæknis. Allt er skráð og fært inn á e-portfolio. Einnig eru bæði skrifleg próf og próf í skoðun sjúklinga og samskiptafærni. Flestir sérfræðingar á sviðinu hafa fengið sérstaka handleiðaraþjálfun. Hverjum námslækni er úthlutaður handleiðari fyrir öll þrjú árin og klínískur handleiðari á hverri vist (e. rotation). Rannsóknarvinna: Ætlast er til að námslæknar taki þátt í bæði rannsóknarverkefnum og gæða verkefnum. Nemendur í doktorsnámi eru hvattir til þess og fá stuðning. Flestir námslæknar á öðru og þriðja ári fá rannsóknar mánuð. Rannsóknarráðstefna er haldin árlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.