Læknaneminn - 01.01.2017, Side 78

Læknaneminn - 01.01.2017, Side 78
Fr óð lei ku r 77 HEIMILISLÆKNINGAR Hófst 1995. Ný marklýsing samþykkt vorið 2017. Fjöldi ára: Allt að 5 ár, þ.e. fullt sérnám. Fjöldi staða: Um 8­10 á ári, af þeim a.m.k. tveir á lands­ byggðinni. Nú er 41 sérnámslæknir í prógramminu. Alþjóðleg viðurkenning: Prógrammið hefur verið í tengsl um við EURACT (evrópsk kennarasamtök heimilis lækna). Al þjóðleg viður kenning eða sérstök vottun tíðkast ekki á Norður löndunum sem við berum okkur helst saman við. Skipulögð kennsla: Gert er ráð fyrir þremur árum í heilsugæslu. Þar hefur hver sérnámslæknir sinn lærimeistara sem fylgist með framvindu sérnámsins. Á heilsugæslu eru vikulegir nótna­/tilfellafundir, fræðslu fundir og læknafundir. Einnig er mánaðarlega fylgst með sérnámslækni í viðtali á myndbandi. Gert er ráð fyrir tveimur árum á sjúkrahúsi, þar af átta mánuðum á lyflækningadeild og fjórum mánuðum á barna­, kvenna­, geð­ og bráðadeild, þó með möguleika á sveigjanleika og vali. Á sjúkrahúsi er sérnámslæknum viðkomandi deilda fylgt. Fræðileg hópkennsla fer fram tvisvar í mánuði og Balint fundir tvisvar í mánuði. Vinnubúðir eru haldnar utan höfuðborgarinnar árlega og annað hvert ár er farið á Balint fund í Oxford. Mat: Lagt er fyrir svokallað „in­service“ próf, árlegt banda rískt próf sem allir sérnámslæknar í heimilis­ lækningum þar í landi taka. Rannsóknarvinna: Gert er ráð fyrir rannsóknar­ verkefni. Skipulagður er svokallaður Sólvangsdagur árlega þar sem sérnámslæknar hittast og fara yfir hugmyndir og framgang rannsóknarverkefna. Hófst 2003. Fjöldi ára: Allt að 5 ár, þ.e. fullt sérnám. Fjöldi staða: 8­12 í heild. Alþjóðleg viðurkenning: Námið er unnið út frá alþjóðlegum viðurkenndum stöðlum án formlegrar alþjóðlegrar viðurkenningar enn sem komið er. Skipulögð kennsla: Tveir heilir sérnámsdagar í mánuði með mætingarskyldu. Farið er yfir helstu þætti geðlæknisfræðinnar og boðið upp á hóphandleiðslu í samtalsmeðferð. Námið fer fram með fyrirlestrum, umræðum, vettvangsferðum og hópavinnu. Mat: Um 70% sérfræðinga á geðsviði hafa lokið handleiðaranámskeiði hjá Royal College of Physicians. Allir námslæknar halda úti rafrænni námsframvindubók (e. logbook) og fara yfir hana með handleiðara minnst mánaðarlega. Handleiðarar fylla árlega út matsblað um klíníska vinnu og framkomu. Sérnámslæknar GEÐLÆKNINGAR svara árlega formlegu sjálfsmatsblaði. Árlega er lagt fyrir bandarískt stöðupróf fyrir lækna í sérnámi í geðlækningum, PRITE (Psychiatric Resident In­ Training Examination). Það er krossapróf og notað sem mælitæki fyrir árangur og framfarir sérnámslæknis, auk styrkleika og veikleika prógrammsins samanborið við námið í Bandaríkjunum. Einnig er árlegt munnlegt stöðvapróf, OSCE (Objective Structured Clinical Examination) þar sem lögð eru fyrir fjögur tilfelli og spurt um greiningu, meðferð og eftirfylgd. Rannsóknarvinna: Hvatt er til þátttöku í vísindastarfi, einkum á seinni þremur árum sérnámsins en það er ekki skylda. Vísindavinnu má viðurkenna til sérnáms að hluta eða allt að eins árs í aðalgrein. Í boði er rannsóknarvinna til meistara­ eða doktorsgráðu við Læknadeild HÍ ásamt fræðslu um skipulagningu rannsókna, safngreiningar, möguleika á rannsóknum á þjónustu, gæðaverkefnum og ritun fræðigreina.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.