Læknaneminn


Læknaneminn - 01.01.2017, Qupperneq 80

Læknaneminn - 01.01.2017, Qupperneq 80
Fr óð lei ku r 79 BRÁÐALÆKNINGAR Hófst 2002. Fjöldi ára: Allt að 3 ár, hugsanlega lengra síðar. Fjöldi staða: 15 í heild. Alþjóðleg viðurkenning: Stefnt er að formlegri viður kenningu samkvæmt kröfum Royal College of Emergency Medicine (RCEM) í Bretlandi haustið 2017. Stefnt er að því að allir sérnámslæknar í bráða­ lækningum á Íslandi ljúki SKBL (samþætt kjarnanám í bráðagreinum lækninga), sem er eina leiðin inn í bráða lækningar í Bretlandi. Einnig hefur bráðadeild Landspítala hlotið viðurkenningu Australasian College of Emergency Medicine (ACEM) sem þjálfunarstaður fyrir diplómanám í bráðalækningum. Skipulögð kennsla: Sérnámslæknar bera öll tilfelli undir sérfræðing sem auðveldar mjög handleiðslu, kennslu og stuðning í starfi. Vikulega eru þrjár klukku­ stundir í sérstakri kennslu þar sem farið er yfir nálgun bráðalækninga á helstu vandamálum. Kennsla er í formi fyrirlestra en einnig verklegra æfinga í hermisetri, óm skoðana og sérstakrar þjálfunar í inngripum. Á vikulegum tilfellafundi er farið yfir lærdómsrík tilfelli. Tvisvar í viku eru endurlífgunar­ og slysaæfingar. Mat: Allir nýbyrjaðir læknar fá aðlögunarvaktir og handleiðara sem fylgir þeim eftir í sérnáminu. Fundað er að minnsta kosti tvisvar á ári með handleiðara eða kennslustjóra þar sem farið er yfir framgang í sérnámi og líðan í starfi. Námslæknar fá aðgang að ePortfolio í gegnum RCEM þar sem skrá á alla framvindu, handleiðslu og kennslu. Standast þarf árlegt stöðumat til að hljóta framgang upp á næsta ár í sérnámi. Rannsóknarvinna: Ætlast er til þess að allir náms­ læknar sinni annað hvort gæða­ eða vísindaverkefni. BARNALÆKNINGAR Hófst haustið 2016. Fjöldi ára: Allt að 2 ár. Fjöldi staða: 1­2 á ári. Alþjóðleg viðurkenning: Ekki ennþá en stefnt að því, mögulega samstarf við Royal College of Pediatrics and Child Health (RCPCH) í Bretlandi. Skipulögð kennsla: Fyrirlestrar eru í hádeginu tvisvar til þrisvar sinnum í viku. Vikulega er greinakynning í hádeginu, umræðufundur með sérfræðingum og „grand round“ þar sem áhugaverð tilfelli af deildum spítalans eru kynnt og rædd. Sérnámslæknir eða kandídat kynnir áhugavert tilfelli eftir morgunfund einu sinni í viku með fræðilegri umfjöllun og umræðum í lokin. SOS (spurningar og svör) er einu sinni í mánuði þar sem sérfræðingur fer yfir spurningar og svör úr völdu efni innan barnalæknisfræðinnar. Allir sérnámslæknar komast á tveggja daga endurlífgunarnámskeið (nýbura og eldri barna) á námstímanum. Endurlífgunaræfingar eru allt að þrisvar í viku. Vikulega eru fræðslufundir sem sérfræðingar spítalans sjá um eða utanaðkomandi fyrirlesari. Læknanemar í barnalæknisfræði kynna grein eftir morgunfund tvisvar í viku. Reynt er að hafa því sem næst óbreytt kennsluprógramm yfir sumarmánuðina. Mat: Allir sérnámslæknar hafa handleiðara úr hópi sérfræðinga sem þeir funda með reglulega og geta leitað til þess á milli. Auk þess er stefnt að því að hafa skriflegt og/eða munnlegt próf árlega. Rannsóknarvinna: Sérnámslæknar eru hvattir til að vinna rannsóknarverkefni á sérnámstímanum og/eða vinna klínískar leiðbeiningar með sérfræðingum spítalans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.