Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 83

Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 83
Fr óð lei ku r 82 Sk em m tie fn i o g p ist lar Löngum hefur lækna­ nám á Íslandi þótt gott og til merkis um það haft að íslenskum læknum hefur gengið vel að komast í sérnám erlendis og þeir staðið sig vel þar. Leið nýútskrifaðra íslenskra lækna var fyrst á kandídatsárið, þar sem unnið var á skyldu­ og valdeildum og í heilsugæslu. Þá tóku við deildarlæknastöður í fögum sem unglæknirinn gat hugsað sér að gera að framtíðarstarfsvettvangi sínum. Menn lærðu fyrst og fremst með starfsreynslu og mis­ miklu fræðilegu ívafi á sjúkra­ stofnunum og í heilsugæslu en ekki í skipulögðu námi. Mat á frammi stöðu fólst í misgóðum vott orðum, fyrst og fremst um viðveru. Svo var farið utan til að vinna austan hafs eða vestan og fá sérfræðileyfi þegar tíminn samkvæmt íslensku reglugerðinni var uppfylltur. Margir bættu við akademísku námi og með áralangri starfsreynslu gaf það af sér ágæta hæfni og kunnáttu sem nýttist þegar heim var komið. Viðhorfið var „hér er nóg að sjá og læra af“ og „það sem dugði mér vel ætti líka að vera fullgott fyrir þig.“ Þegar til útlanda kom urðu ungir læknar þó varir við betra skipulag sérnámsins með skipu lagðri kennslu, skyldunámskeiðum og jafnvel prófum. Flestir notuðu það til að bæta þekkingargrunninn í sérgrein sinni. Oft var þessi starfsemi á vegum öflugra sam taka sérgreina lækna en líka háskóla, opinberra heilbrigðis stofnana eða heilbrigðis­ yfirvalda. Í enskumælandi heiminum standa samtök sérgreinalækna (e. colleges) yfirleitt fyrir framhaldsmenntuninni. Þau eru í reynd stofnanir sem hafa þróað kröfur um þekkingar­ grunn í við komandi fagi. Lokaútkoman, ábyrgur og góður sérfræðilæknir með góða faglega þekkingu, er tryggð gegnum náms­ kerfin og prófin. Fræðileg þekking er þó ekki nóg. Bæta þarf við þjálfun sem miðar að því að læknar verði góðir fagmenn. Það skiptir máli að hafa tileinkað sér góða starfshætti í samskiptum við skjólstæðinga, samstarfsfólk og heilbrigðisyfirvöld, að þekkja inn á starfsumhverfið í þrengri og víðari skilningi og að hafa öðlast getu til að koma að framþróun og umbótum sem stöðugt þarf í starfi lækna. Fræðilega þekkingin fæst í kennsluprógrömmum, námskeiðum og undir­ búningi fyrir þekkingarpróf (sérfræði próf ), en líka með eigin þekkingarleit í fræðigreinum, bókum og á netinu. Það er svo víðast hvar verk heilbrigðisyfirvalda (sem veita starfsleyfin) að tryggja að lokaútkoman (sérfræðilæknirinn) sé hæfur starfsmaður. Þróunin á Íslandi Á síðustu 2­3 áratugum hefur ýmislegt verið reynt á Íslandi til að bæta leiðina inn í sérnám með misjöfnum árangri. Kandídats árið hefur þó að mestu verið óbreytt og sniðið að þörfum heilbrigðiskerfisins til að hafa nægilega mönnun á sjúkrahúsum og í dreifbýlishéruðum. Lækna kandídatar urðu að klára það til að fá almennt lækningaleyfi. Kandídatsárið fólst í að uppfylla tíma en innihald og útkoma þessarar skylduvinnu skipti litlu máli. Heimilislæknar (Félag íslenskra heimilislækna) settu árið 1995 fyrstir upp skipulagt sérnám með mark miðum, Starfsnám og sérnám á leið til framtíðar Um breytingar á kandídatsárinu og sérnámi á Íslandi Reynir Tómas Geirsson fyrrverandi prófessor, forstöðulæknir á Kvennadeild LSH Reykjavík og formaður mats- og hæfisnefndar „Á síðustu 2-3 áratugum hefur ýmislegt verið reynt á Íslandi til að bæta leiðina inn í sérnám með misjöfnum árangri. Kandídatsárið hefur þó að mestu verið óbreytt og sniðið að þörfum heilbrigðiskerfisins til að hafa nægilega mönnun á sjúkrahúsum og í dreifbýlishéruðum.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.