Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 133

Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 133
Sk em m tie fn i 13 2 Þegar læknaneminn er á miðri önn Þá er neminn ekki að læra en hann er að hugsa um að fara að læra og er með samviskubit því hann er ekki að læra. Hann eldar eitthvað létt og auðvelt en gefur sér alveg smá tíma í matinn. Þetta er hin klassíska eggjabaka (e. omelette), skammtur fyrir ríflega einn. Hráefni: Steikingarolía 3 egg Ostur 1/3 laukur 1/2 tómatur 1/3 paprika 1/5 agúrka Krydd eftir smekk Kotasæla Aðferð: Settu olíu á pönnu og hitaðu nokkuð nálægt hæsta hita. Skerðu allt grænmetið í bita og hentu lauknum á pönnuna. Á meðan þú bíður eftir því að laukurinn verði léttsteiktur þá hrærir þú eggin saman í skál og veiðir síðan eggjaskurnina upp úr. Settu eggin út á pönnuna og bættu tómatinum út í. Bíddu í svona mínútu og settu síðan annaðhvort rifinn ost eða nokkrar ostsneiðar á annan helming eggjabökunnar. Mistökin hér eru að setja of lítinn ost, í raun er aldrei slæmt að setja of mikinn ost*. Lokaðu síðan eggjabökunni, lækkaðu hitann á pönnunni og steiktu í rúma mínútu. Snúðu eggjabökunni við og steiktu á hinni hliðinni í rúma mínútu. Berðu fram með papriku, agúrku og kotasælu**. Athugaðu að hvar sem er í þessu ferli getur þú kryddað eggjabökuna, ég krydda eggjabökuna oftast með Herbs de Province, hvítlaukskryddi, salti og pipar á sama tíma og ég hræri eggin í skálinni. *Ég elska ost. **Eggjabaka og kotasæla passa jafn vel saman og eplabaka og ís. Þegar læknaneminn er djúpt sokkinn í prófum Þegar neminn er búinn að trassa lærdóminn yfir önnina, tveir dagar í próf og neminn kominn á það stig að hann þykist ekki hafa tíma fyrir neitt annað en að læra. Ég kalla þessa uppskrift einfaldlega: Hámark letinnar. Hráefni: 2 pylsur eða bulsur 2 pylsubrauð Tómatsósa Sinnep Remúlaði Steiktur laukur Hámark Hrár laukur, smátt skorinn (ef þú hefur sérstaklega mikinn metnað fyrir réttinum þínum) Aðferð: Stilltu örbylgjuofninn á 40 sekúndur á hæsta hita og settu tvö pylsubrauð inn. Eftir 10 sekúndur tekur þú brauðin út og setur tvær pylsur (bulsur ef þú ert grænmetisæta) inn í staðinn, láttu keyra í 20­30 sekúndur og á meðan setur þú meðlæti á pylsubrauðin. Settu lauk og sósur eftir þörfum, samt helst ekki remúlaði***. Berðu fram með Hámarki og bon appetit! ***Ekki gott á bragðið, eins og hrein fita og í þokkabót þvaglitað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.