Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 143

Læknaneminn - 01.01.2017, Síða 143
Sk em m tie fn i 14 2 BARNEIGNIR LÆKNANEMA Grunnnám lækna tekur í það minnsta sex ár og gefur ekki mikið svigrúm til annarra athafna, sér í lagi eftir að klínísku árin hefjast. Að því loknu tekur svo alvaran fyrst við þegar starfsferillinn hefst. Það getur því verið flókið að samtvinna námið öðrum markmiðum, svo sem barneignum, og því er allur gangur á því hvenær fólk þorir að láta til skarar skríða. Við fengum nokkra læknanema og lækna til liðs við okkur til þess að reyna að komast nær svarinu við spurningunni sem brennur á mörgum: „Hvenær í læknanáminu er best (skást) að hefja barneignir?“ Sindri Ellertsson Csillag Fyrirhugað útskriftarár úr Læknadeild: 2018 Frumburður fæddur: Maí 2013, lok fyrsta árs. Hverjir eru helstu kostir þess að hefja barneignir á þessum tíma? Ég byrjaði í læknisfræði eftir að hafa lokið öðru námi þannig að í mínu tilviki vorum við búin að ákveða að hefja barneignir óháð því hvort ég kæmist inn eða ekki. Ótvíræður kostur þess að eignast barn á þessum tíma er aðgangur að ungbarnaleikskólum FS en strákurinn minn var 11 mánaða þegar hann fékk leikskóla ­ pláss þar. Hvað var erfiðast? Að geta ekki tekið mér fæðingarorlof þá um sumarið því þrátt fyrir að námsmenn fái fæðingarstyrk þá er sú upphæð svo lág að maður getur ekki sleppt vinnu þegar hún er í boði. Hvaða áhrif hafði þetta á þinn námsferil? Þetta hefur ekki haft mikil áhrif á námsferilinn þar sem námið hjá mér hefur fengið að ganga fyrir eins mikið og mögulegt er. Hugsanlega er þó meðaleinkunnin aðeins lægri fyrir vikið. Hversu þétt stuðningsnet hafðirðu? Konan mín tók sér frí frá sínu námi eina önn (haust 2013) en var að vinna að mastersritgerðinni sinni með strákinn heima þar til hann komst inn á ungbarnaleikskóla vorið 2014. Á þeim tíma fengum við mikla hjálp frá ættingjum, sérstaklega á álagstímum eins og í kringum próf hjá mér. Hvað myndirðu gera öðruvísi í dag? Byrja fyrr í læknisfræði! Hefurðu einhver ráð til læknanema/ unglækna í barneignahugleiðingum? Að kynna sér vel réttindi varðandi ungbarnaleikskóla, t.d. að hve miklu leyti sveitarfélagið sem maður býr í greiðir niður leikskólagjöldin. Ekki búast við að ungbörn sofi allan sólarhringinn og verið óhrædd að biðja vini, ættingja og Læknadeild um aðstoð þegar og ef þörf er á. Preklínísku árin Bríet Einarsdóttir, fimmta árs læknanemi 2016-2017 Marta Sigrún Jóhannsdóttir, fimmta árs læknanemi 2016-2017
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.