Það bezta - 15.01.1948, Side 5

Það bezta - 15.01.1948, Side 5
ms ARTURO TOSC.ANINI 3 Hann hefur aidrei reynt að breiða yfir það, að hanti er a£ lágum stigum. Faðir itans var fátækur klæð- skeri á Noxður-Ítalíu. Þegar Toscanini var níu ára, hóf hann nám í tónlistarskólanum í Parma. F.kki leið á löngu, unz skólabræður hans fóru að kalla hann „séníið“ og fylgdíi honuni fast, er liann stofnaði á laun skólahljómsveit, en fyrir það var þeim öllum refsað. Flann fékkst nu við ólík störf um skeið, var til dæmis knéfiðluleikarr í óperu- hljómsveit. En svo bar það við í Rio de Janeiro kvöld eitt í júnt 1886, að hinn 19 ára gamli Ar- turo vai'ð frægur í einni svipan. ítalskur óperuflokkur, sem var þar í heimsókn, hafði reitt brazi- b’skan hljómsveitarstjóra tit reiði, þangað til hann neitaði að stjórna hljómsveitinni, fáum kfukkustúndum fvrir frumsýn- ingu á A'ida. Tveir ítalskir vara- menn voru blístraðir niður af þjóðræknum Ieikhúsgestum. Þá minntist einhver knéfiðluleikar- ans unea, sem hafði æft söngv- arana á leiðinni yfir hafið og virtist baía talsverða nasasjón af, óperustjórn. Þegar skegglausi unglingurinn birtist. í sporum hljómsveitar- stjórans, sljákkaði í leikhúsgest- unum. Með fyrslu vísbendingn sinni hafði Toscanini staðizt prófra un h ljómsvei tars tj óra ns. Aheyrendurnir stóðu á öndinni. Að loknum fyrsta þætti var lxann hálfguð. Á því sumri stjórnaði Jiann 18 öðrum óperum í Rio — öílum eitir minni. Ókjörum af prentsvertu hefur verið eyt.t til þess að dást að Iiinni fimlegu minnisgáfu Tos- caninis. Hann getur lært Ixeila óperu á einni lielgi og munað hvert smáatriði hennar árum saman. Einu sinni kvartaði öbó- leikaii yfir því í lxléi, að eitt- hvað væri athueavert við es- O klappann hans. „Ekkert að ótt- asj,“ sagði Toscanini eftir and- artaks umhugsun. „Það er ekk- ert es i því, sem eftir er af lilut- verki yðar.“ Þegar flókið atriði í stofutónverki harst í tal iyrir skömmu, gekk hann áð slaghc\punni og lék annan þátt þess frá upphafi til enda. Flaxrn hafði ekki séð nóturnar í 62 ár. Þá er hið frámunaléga tón- eyra Toscaninis ekki minna undrunarefni. Frammi fyrir hundrað manna strengjahljóm-

x

Það bezta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.