Það bezta - 15.01.1948, Síða 6
ÞAÐ BEZTA
Janúiar
h
sveit greinir hann hina minnstu
slöknvai á lægstu tónum hjá fiðl-
ar?. í öftustu röð. Hljóðfæraleik-
arar eru hættir að skáka í því
skjólinu, að hin smávægilegustu
mistök fari fram hjá honum. Þó
að meistarinn finni ekki að þeg-
ar í stað, er hann vís til að segja
nokkru síðar: „Á fimmtudaginn
var fór f'vam hjá yður 16. parts
þögn í fimmta takli ", eða: „Yð-
ur varð sama skyssan á í fyrra:
hélduð þér, að ég tnundi ekki
heyra það?“
Örvæntingarfull leit T’oscan-
'nis að listrænni fullkomnun
jtefur rekið hann leiklnisa milli.
Lítilfjörlegt atvik getur orðið
til þess, að hann segi umsvifa-
laust upp starli og þrumi þá
j jafnframt, að þessi öld virðist
ekki getað skapað þá hljóðfæra-
I leikara, er séu jress uinkomnir
að flytja óaðfinnanlega verk
hinna miklu tónskálda. Ólíklegt
er, að liann hafi nokkurn tíma
lieyrt Itjá hljómsveitum sínum
þá hreinu, lýtalausu tónlist. er
sífellt ómar fyrir eyrum hans.
Þegar m-Ástarinn er óánægð-
ur með aðakæ'ingu eða syningu,
fer hann tafarlaust hcim án þess
að mæla orð og neitar að matast.
Ef honum hefur gramizt mjög,
ætlast hann til, að fjölskyldan
taki þátt í föstunni. Nýlega kall-
aði hann NBC-Symphony flokk
skólastráka og hálfvita, hætti síð-
an við lokaæfingu og hvarf á
brott svo sveittur, að hann fékk
slæm-t kvef. „Gamli maðurinn
er að gefast upp,“ mælti einn
hljóðfæraleikarinn glottandi.
„Var.hann ekki með r'éttu ráði!“
Gagnvart hirðuleysi, meðal-
mennsku og ókurteisi, getur
hann verið rustalegur. Nafntog-
uð óperusöngkona skeytti engu
leiðbeiningum hans í lokaæf-
ingu og lét svo um mælt, að luin,
en ekki hann, væri stjarnan.
Meistarinn horfði á hana með
djúpri fyrirlitningu. „Frú mín
góð,“ mælti hann, „stjörnurnar
eru á himinhvelfingunni. Hérna
niðri erum \ ið aðeins góðir eða
lélegir tónlistarmenn, og það
veit sá eini, að þér eruð í síðari
flokknum!“
Á hinn bóginn tekur hann
mildilega á yfirsjónum, þegar
hann finnur hinn sanna, listræna
neista. SÓpransöngkona, sem var
mjög dáð fyrir sína himnesku
rödd, gerði sig nökkrum sinn-
um seka um ónákvæmni á fyrstu
lokaæfingu sinni lijá Toscanini.
A-Ht í einu hreytti hann vit úr