Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 17

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 17
ím ÓTRÚLEGUSTU HLUTIR ÚR GLERI 15 leiðslur úr gleri. sem þolir högg og þrýsting, og svo er nýjum raf- suðuaðferðum fyrir að þakka, að það er jafnauðvelt að sjóða leiðslurnar saman og þó að þær væru úr málmi. í efnaverksmiðju voru dælur úr ryðlausu stáli van- ar að endast í nálægt 60 daga. Fyrir þremur árum var skipt á þeim og glerdælum, sem ennþá eru ekki farnar láta neitt á »j*- V ísindamenn Corning-verk- smiðjanna Iiafa búið til kúlu- legur úr gleri. Þær þola þrýst- ing, sem mundi bræða venjuleg- ar kúlulegur eins og vax. Ég sá glergorm, sem við tilraunir Var þvingaður . saman nokkiu' milljón sinnurn. Stálgormur mundi aldrei hafa rétt sig upp aftur; en hér benti ekkert til þess, að slaknað hefði á fjöðr- inni. Ég sá líka miðstöðvarofn úr gleri. Hann var nálægt 50 sentímetrar á hverja hlið og fóðraður með mjög þunnum málmdúk að neðan. Kannske verða húsin hituð upp á þenn- an hátt í framtíðinni — með raf- magnsglerþynnum í veggjum og gólfi. Drykkjarglös úr þessu nýja efni eru mjög sterk. í verksmiðju einni í Iílinois missti ég glas á steingólfið. En í staðinn fyrir að mölbrotna, hoppaði það eins og gúmknöttur þrem-fjórum sinnum, áður en ég gat gripið það. Og það vottaði ekki einu sinni fyrir sprungu á því. Fyrir stríðið var fyrirtækið Libby-Owens-Ford þegar búið að framleiða gler, sem var svo sterkt, að það mátti setja á það lamir og nota fyrir hurðir. Þeg- ar þess konar gler hefur verið valtað nægilega oft, verðttr það svo seigt, að allkröftugar sprengi- kúlur vinna ekki á því.. Þá vekur það ekki minni furðu, hve mikinn viðnámskraft þetta nýja gler hefur gegn mikl- um hita og kulda. Það má taka íshellu, lá ta ;r,úðu úr T uf-f lexgleri ofan á og hella síðan bráðnu blýi yfir hana, og rúðan er al- Veg jafngóð eftir sem áður. I bandaríska hernum er þetta gler notað í Ijóskastara með 800 miilj. kerta ljósmagni. Þó að tuttugu stiga frost sé, þegar slökkt er á Ijóskastaranum, springur glerið ekki. Á stríðsárunum tókst vísinda- mönnunum að framleiða í stór- um stíl fhvolft gler með 100% gagnsæi; það er eins og að Iiorfa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.