Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 30

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 30
ÞAÐ BEZTA • 28 \ eru einnig rædd. undardráttar- \ laust. Börnin fá að taia um þá erfiðleika, sem þau eiga við að stríða á heimikmum, og komast þá að raun um, að „víða er pott- ur brot,inn“. Lítill snáði var skeifing gram- ur yfir því, að mamma hans lét hann þvo matgögnin eftir mál- tíðir. hað særði hégómagirnd iians meira en orð fá lýst. En þessi tilfinning hvarf, þegar aðr- ir drengir viðurkenndu, að þeir gerðu það líka. Hann gekk bros- andi út úr bekknum, þegar tím- . inn var búinn. Annar í hópnum kveinaði sí og æ um það, að faðir Iians liegndi honum fyrir smámuni. En þegar búið var að ræða mál- ið í tímanum, opnuðust augun á honum sniátt og smátt fyrir því, að faðir hans liafði sett honum s\o háleitt markmið, að hver smáskyssa, sem honum varð á, var mikil vonbrigði fyrir föð- ur hans, sem í rauninni þótti innilega vænt um liann. Ef til vill er það einna at- hyglisverðast um Bullis-nám- skeiðin, live einföld þau eru og óflókin. Þar þarf engan kennara með sérmenntun. „Hið eina, sem þessi námskeið þarfnast, er mannleg vera með áhuga á vandamálum mannanna", segir Bullis, „og ákveðinn fjöldi vand- lega undirbúinna kennslu- stunda." Bullis hefur miðað þessi nám- skeið við tólf til þrettán ára börn. Drengir og stúlkur á þeim aldri eru orðin nógu gömul til að hugsa alvarlega um vanda- mál sín, en jafnframt of ung til þess, að þau séu farin að há þeim að ráði. F.n námskeiðið héf- ur einnig verið reynt við bæði ofurlítið yngri og eldri börn með góðum árangri. . Þessi námskeið hjálpa böm- unum til að þekkjæ sjálf sig og gera þeim auðveldara að skilja vandamál sín og annarra, jafn- frarnt því, að þau verða ánægð- ari og athafnasamari. Þau auka á lífsþrótt þeirra og lífsgleði, gefa þeim jafnvægi og dug, og gera þeim mögulegt að öðlast það, sem við mennirnir teljurn eftirsóknarverðast af öllu — hugarrósemi. ★ ÁLIT ÞITT á öðrum er háð áliti þeirra á þér. — B. C. Forbes, JFoman’s llome Companion. '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.