Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Blaðsíða 53

Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Blaðsíða 53
 ÞORSTEINN FINNBJARNARSON: Esperantonámskeið fyrir byrjendur | j| £ • ii Arni Böðvarsson, sem þekktur er af hin- u,m ágœtu esperanto-námskeiðum í „Vinn- unni“, hefur ekki séð sér fært að annast þetta námskeið lengur, og hefur VINNAN OG VERKALÝÐURINN fengið Þorstein Finnbjarnarson gullsmið til að annast það, vel fceran esperantista og áhugasaman verk- lýðssinna. Jafnframt er í ráði að birta öðru hvoru í þessum dálki ýmiskonar lesmál á esperanto — svo sem fróðleiksmola varðandi esperantistahreyfinguna o. fl. — Ritstj. Orðasafn bon-a góður ec jafnvel edz-o eiginmaður gazet-o blað (til að lesa) gi það ili þeir ilia þeirra jes ja kutim-e vanalega nom-o nafn nov-a nýr nur aðeins tre mj ög voc-o rödd Lausn 1. verkefnis a) Li laboras en la domo. Kie estas la urbo? La urbo estas tie. Mal- granda filo kaj granda patro. La mal- granda filino ankau estas en la granda domo. Kiu estas tie? Li ne estas tie. La filo laboras hejme. b) Faðir og sonur. Móðir og dótt- ir. Faðirinn vinnur, og móðirin vinn- ur líka. Faðirinn vinnur í borginni. Hvar vinnur sonurinn? Hann vinnur líka í borginni. Hvar vinnur móðirin ? Hún vinnur í heimilinu. Hvar er hús- ið? Húsið er þarna. Hver er í húsinu? Móðirin er í húsinu. Þetta hús er þarna. Þessi sonur er ekki í húsinu. Húsið er við götuna í stóru borginni. Litla dóttirin er í stóra húsinu. Þarna vinnur móðirin. Hún vinnur heima. 2. leskaíli Infano nur estas malgranda homo, jes, gi ec estas malgrandega. Cu in- fanoj estas bonaj ? Jes, ili estas bon- egaj. La laboristo laboras en la mal- nova domo. Cu la infanoj laboras? Ne, ili kutime ne laboras. La infanoj de la laboristoj estas bonaj infanoj. La edzino de la laboristo estas patrino. Cu si estas nur kutima patrino? Jes, kaj si ankau estas tre bona patrino. Li estas bona patro. La urboj de Islando nur estas tre malgrandaj. Voco de Is- lando estas nomo de gazeto. Málfræði Viðskeytið ist táknar þann, sem hef- ur að atvinnu það, sem stofn sagnar- innar segir: labor-ist-o verkamaður, af labori að vinna, kant-ist-in-o söng- kona, af kant-i að syngja (kant-ist-o söngmaður, in kvenkynsending, sbr. síðasta r.ámskeið). •— Viðsk. eg tákn- ar aukningu og viðsk. et smækkun: bel-eg-a forkunnar fagur, bel-et-a snot- ur, af bel-a fallegur. — Þegar smá- orðinu cu er bætt framan við orða- samband, verður það spyrjandi: Cu li estas laboristo? Er hann verkamað- ur? Sbr. Li estas laboristo = Hann er verkamaður. Athugið vel, að orða- röðin ræður engu um það í esperanto, hvort orðasambandið eða setningin er spyrjandi, heldur verður alltaf að nota eitthvert spurnarorð (t. d. kie, hvar, eða kiu, hver, þegar þau eiga við), og þá er cu algengast. — Fleirtala mynd- ats með -j aftan við eintöluorðsmynd- ina: infano, barn, infanoj börn, bonaj infanoj góð börn. — Forsetningin de táknar eignarfall (eiganda): edzino de la laboristo kona verkamannsins, nomo de homo nafn manns. Framburður Gætið vel áherzlunnar á næstsíðasta atkvæði! — Hljóðið g er borið fram líkt og j í ensku, c svipað ensku ch (eða ísl. tsj), z er raddað s og ] radd- að s. Nánari skýring þessara hljóða verður gefin síðar. 2. verkefni a) Þýðið skriflega á íslenzku esper- antokaflann hér að ofan. b) Þýðið skriflega á esperanto: Hvar er litla barnið kennarans? Það er í nýja húsinu ásamt (kun) börnum verkamannsins. Stóra konan litla kennarans er ágæt eiginkona. Gamli kennarinn er faðir hans. í blöðum borgaranna er stundum sagt frá flótta frá Austur-Þýzkalandi, þar sem alþýð- an ræður nú ríkjum, yfir í „frelsið" í Vest- ur-Þýzkalandi, þar sem auðvaldsskipulagið er enn við líði. — Vitað er að sögur þessar hafa lítið sannleiksgildi og sagðar hér í vestrinu í ákveðnum tilgangi. Hinsvegar er sú staðreynd látin liggja í þagnargildi, að mjög færist nú í vöxt flótti manna frá Vest- ur-Þýzkalandi til Austur-Þýzkalands. Hér á ekki aðeins verkafólk hlut að máli, held- ur einnig fólk úr ýmsum starfsstéttum. — Nýlega gekk t. d. lögregluþjónn frá Vestur- Berlín, að nafni Walter Maticeh, yfir í lög- reglu alþýðuríkisins í Austur-Berlín. Ilann skýrði svo frá, að hann hefði verið í lögregl- unni síðan 1946, en eftir að hlutverk hennar hefði verið breytt úr því að vera til verndar almenningi, í það að ofsækja friðarvini og vera á hælum þeim er keyptu vörur í Aust- ur-Berlín, hefði hann fengið óbeit á starf- inu. Hann kvað fjölda lögreglumanna hlýða því nauðugir að handtaka friðarvini og ráð- ast á atvinnuleysingja, og þá helzt af ótta við að lenda í tölu hinna 400.000 atvinnu- leysingja í vesturhlutanum. ■— Samtímis gekk og úr þjónustu lögreglunnar í Vestur- Berlín lögregluskrifarinn Breitman. Hann hafði búið í austurhlutanum og skýrði þessa ákvörðun sína á þann veg, að honum hafi gefizt kostur á að fylgjast með þróuninni í báðum hlutum borgarinnar og því veitzt létt að velja þar á milli. * Skipshöfnin á gufuskipinu „Omeros“, þar sem talsverður hópur fyrrverandi skæru- liða, grískra og spænskra, var saman kom- inn, gerði nýlega verkfall í Kiel til að spyrna gegn 30% launalækkun. Skipsút- gerðin hótaði að refsa verkfallsmönnum, m. a. með því að framselja hina grísku sjó- menn grískum stjómarvöldum. Þýzkir sjó- menn lýstu því yfir, að þeir myndu svara með samúðaraðgerðum, ef á þyrfti að halda, til að hindra framsal grískra stéttarbræðra. VlNNAN OG VERKALÝÐURINN 47 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.