Bergmál - 01.02.1948, Síða 5

Bergmál - 01.02.1948, Síða 5
Saga frá dögum Nerós keisara, um spillí líf og ijóí áform. BLÁU DÍLARNIR % Þessi saga hefst árið 68, á sein- ustu ríkisstjórnarárum Nerós keisara. Scipíó skattlandsstjóri í Armeníu, lá á legubekk í rík- mannlegri höll sinni í Róm. Hann var klæddur gullbróder- aðri skikkju, og um höfuðið var gullsveigur. Andspænis honum, umkringdur af mjúkum sessum, sat Jacundus, féhirðir keisarans og einkaráðgjafi. Hann var ó- geðsleg manntegund, spikfeitur og rauður í framan af ofáti og ofdrykkju. Hann var ættaður austan úr Gyðingalandi og hafði tekizt með smjaðri og klókind- um, eins og Gyðingum er tamt, að komast til miklla virðinga hjá Nero. Þeir voru vinir. Það var heitt þenna dag, blæjalogn og sólin hellti geisl- um sínum frá heiðskírum, dökkbláum himni. Jacundus fé- hirðir drakk vín og virti. fyrir sér myndarlegan Scipío, and- spænis sér. „Þú hefur aflað þér virðingu og frægðar“, sagði hann bros- andi. „Nero er stoltur af þér og því hvernig þér tókst að bæla niður uppreistina í Bretlandi". Scipío hallaði sér aftur á bak og horfði út um gluggann. „Það var ekki mér einum að þakka, að uppreistin var bæld niður. Með mér voru hraustir, róm- verskir hermenn, og Róm má vera stolt af þeirn". „Þú tókst mikið herfang — var ekki svo, Scipío?" sagði fé- hirðirinn og brost aftur. „Ekki er því að neita — ég gaf Nero tvö þúsund þræla, fyrsta flokks, og margar kistur fullar af gulli — hann ætti að vera á- nægður, Jacundus". „Hann er það líka, Scipío“. Féhirðirinn drakk meira vín og 3 -

x

Bergmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.