Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 5

Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 5
Saga frá dögum Nerós keisara, um spillí líf og ijóí áform. BLÁU DÍLARNIR % Þessi saga hefst árið 68, á sein- ustu ríkisstjórnarárum Nerós keisara. Scipíó skattlandsstjóri í Armeníu, lá á legubekk í rík- mannlegri höll sinni í Róm. Hann var klæddur gullbróder- aðri skikkju, og um höfuðið var gullsveigur. Andspænis honum, umkringdur af mjúkum sessum, sat Jacundus, féhirðir keisarans og einkaráðgjafi. Hann var ó- geðsleg manntegund, spikfeitur og rauður í framan af ofáti og ofdrykkju. Hann var ættaður austan úr Gyðingalandi og hafði tekizt með smjaðri og klókind- um, eins og Gyðingum er tamt, að komast til miklla virðinga hjá Nero. Þeir voru vinir. Það var heitt þenna dag, blæjalogn og sólin hellti geisl- um sínum frá heiðskírum, dökkbláum himni. Jacundus fé- hirðir drakk vín og virti. fyrir sér myndarlegan Scipío, and- spænis sér. „Þú hefur aflað þér virðingu og frægðar“, sagði hann bros- andi. „Nero er stoltur af þér og því hvernig þér tókst að bæla niður uppreistina í Bretlandi". Scipío hallaði sér aftur á bak og horfði út um gluggann. „Það var ekki mér einum að þakka, að uppreistin var bæld niður. Með mér voru hraustir, róm- verskir hermenn, og Róm má vera stolt af þeirn". „Þú tókst mikið herfang — var ekki svo, Scipío?" sagði fé- hirðirinn og brost aftur. „Ekki er því að neita — ég gaf Nero tvö þúsund þræla, fyrsta flokks, og margar kistur fullar af gulli — hann ætti að vera á- nægður, Jacundus". „Hann er það líka, Scipío“. Féhirðirinn drakk meira vín og 3 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.