Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 8

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 8
B E R G M Á L vinur minn. Mæsa er fögur kona, — en Gísellan þín hefur það fram yfir aðrar, að hún er ljóshærð. Ljóshærð stúlka er afar sjaldgæf hér og Nero er hrifnastur af því, sem er sjald- gæft“. Scipío beit á vör. „Þú ert séð- ur Jacundus, fjandanum séðari. Þú veizt að eitt orð af Neros vörum mundi svipta þig Mæsu. Þess vegna er um að gera fyrir þig nú, að fá athygli hans bcint inn á aðrar brautir". Jacundus svaraði þessu engu. Hann stóð á fætur. „Ég hef í ýmsu að snúast, Scipío“, sagði liann, „vertu sæll“. Scipío horfði á eftir honum. Þegar Jacundus var farinn, barði hann hnefunum í borðið. „Bara að undirheimar tækju þrjótinn þann arna“, sagði hann. Mæsa hin fagra, eiginkona Jacundusar, lá makindalega á legubekk klæddum hlébarða- skinni, en tíu ambáttir snvrtu hana hátt og lágt. Þær smurðu líkama hennar dýrindis i!m- vötnum frá Austurlöndum, greiddu kolsvart hárið og yddu og lakkeruðu neglur hennar. Mæsa hafði nýlokið við að baða sig úr ösnumjólk. Jacundus sat ------------------- F E b r ú A R á meðan og át appelsínur og virti fyrir sér hina undurfögru eiginkonu sína. — Hún var fög- ur þar sem hún lá þarna — feg- urri en fíestar aðrar konur t Róm. Samt sá hann alltaf fvrir sér mynd Gísellu. Fögru, Ijósu lokkana hennar, bláu augun og fyrirmannlegu framkomuna. „Heldurðu að Nero verði á- nægður með mig?“ spurði Mæsa um leið og hún speglaði sig vandlega. Jacundus spýtti út úr sér nokkrum vínberjakjörnum . „Þú — virðist leggja eitthvað upp úr því að hann geri það?" „Auðvitað — Nero er keis- ari“. „Og, — og ég er bara ríkisfé- hirðir — viltu meina?" Hún brosti. Hún itafði bogið nef og varir hennar !ýstu girnd og aftur girnd. Hún var G)ð- ingur eins og hann „Þú mund komast enn hæira, Jacundus, ef ég verð keisara- drottning". „Ég er ánægður með að vcra ríkisféhirðir, Mæsa ‘. „Senator er fírrna - og ráð- herra enn fínna“, sagði hún brosandi. Hann beit á vör. „Enn ertu ekki keisaradrottning, Mæsa“. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.