Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 9

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 9
B E R G M Á L 1 948 -------------------------- Og þú efast um að ég verði það, eða hvað?“ >>Já . Hún var nú öll ein athygli. Augun blossuðu. „Hvað er það, sem kemur þér til að ætla að Nero muni forsmá mig?“ spurði hún hæðnislesra. o „Scipío“, sagði hann og starði á hana. „Hann tók með sér frá Bretlandi ambátt að nafni Gí- sella. Hún er ljóshærð og undur- fögur. Nero mundi óðara falla fyrir henni, Mæsa, ef hann fengi hana augum litið. Fegurð henn- ar er ólýsanleg. Hár hennar lík- ist fljótandi gulli og .... Hún þaut upp. Allur líkami hennar skalf af æsingu. „Hypjið ykkur burtu!“, öskr- aði hún til ambáttanna. „Farið þið!“ Þegar þau voru orðin ein, kom hún til hans. „Þú lieldur að Nero muni falla fyrir ljóshærðri kvennsu — ha? Ég veit að ég er falleg, Ja- cundus, fallegri en flestar konur hér — fallegri en Poppea". Hún teygði sig og sýndi honum fagr- an líkama sinn. „En þú ert ekki ljóshærð, Mæsa“. Hann fór frá henni, því að hann vissi að hún mundi nú vera í hræðilegu skapi. Þegar hann var kominn út úr herberg- inu heyrði hann greinilega þeg- ar hún þeytti speglum og öðrum munum, sem fóru í þúsund mola á gólfinu. Mæsa var hræði- lega illa lynt. Þetta ár kom pestin til Róma- borgar. Hún kom frá Grikk- landi. Allt var gert til að verjast henni, en árangurslaust. Margir létust. Pestin var kölluð „Bláu dílarnir", vegna þess að fyrstu einkenui hennar voru bláir díl- ar, sem komu á líkamann hing- að og þangað. Þessir bláu dílar breiddust út með skelfilegum hraða. Morgunn nokkurn er Sora, þerna og ambátt Mæsu kom inn til húsmóður sinnar og féll á kné og beygði sig niður að gólfi og beið eftir skipunum, starði hin fagra Mæsa á hnakka henn- ar. Tveir bláir blettir voru greinilegir undir hinni dökku húð. Hún starði á þá með skelf- ingu í augnaráðinu. í fyrstu lá henni við að reka upp öskur og skipa núbíuþrælunum að kasta hinni ógæfusömu ambátt út í nöðrugarðinn, en — allt í einu færðist yfir andlit hennar fólsku- legt bros. „Sóra“, sagði hún. „Farðu til Gísellu, eftirlætis-ambáttar Sci- 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.