Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 21

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 21
B E R G M Á L - 1948 „Vei'tu ekki að kæra þig um það“, sagði félagi hans og sópaði skildingunum niður í pyngju sína. „Það stendur víst ekki á neinu fyrir yður, hvort þér verðið nokkrum krónum ríkari eða fátækari í kvöld, þegar við höfum lokið starfi okkar“. Mér ofbauð dirfska þorparans, en drakk vínið með svo miklum kæruleysissvip sem mér var unnt. Flanningan gaut til mín augun- um, eins og til að komast að, hvort ég hefði tekið eftir orðum fé- p laga síns. Hann sagði í hljóði nokkur orð, sem ég skildi ekki, en ég hélt að þau væri áminning til hins. Hinn svaraði af stygglyndi og sagði: „Hví skyldi ég ekki hafa leyfi til að segja það sem ég vil? •* Of mikil varkárni væri okkur bara til bölvunar“. „Ég held yður langi til að ónýta allt okkar áform“, sagði Flann- ingan. „Haldið þér hvað þér viljið“, sagði hinn mjög reiðulega. „Þér skuluð vita það, að þegar ég tefli um eitthvað, stunda ég eftir sigri, og vil ekki að nokkur sletti sér þar fram í. Ég hef jafnmikinn áhuga sem þér á því, að áform okkar heppnist, ef ekki meiri“. Hann komst auðsjáanlega í mikla geðshræringu og saug ákaft \indilinn. Hinn þorparinn gaut ýmist augunum til mín eða til Dick Mertons. „Ég vissi að ég var frammi fyrir manni, sem með köldu blóði hefði getað rekið hníf í brjóstið á mér, ef hann hefði séð á mér nokkur hræðslumerki. En nú sýndi ég af mér miklu meiri stillingu en ég hafði nokkurn tíma haldið að ég hefði til að bera í slíkum raunum. En Dick var kaldur sem járn og þessi orð virtust alls engin áhrif hafa á hann. í svefnherberginu var dauðaþögn um stund. Muller safnaði spilunum saman og stakk þeim í vasa sinn. Hann var eldrauður í framan og að sjá mjög æstur í geði. Hann kastaði vindilstúf sínurn í hrákadallinn, gaut augunum til félaga síns, sem hanh væri að ögra honum, og sneri sér því næst til mín og mælti: „Haldið þér að þér getið sagt mér, hvenær fyrstu fréttir koma um þetta skip til lands?“ Þeir litu báðir á mig; en þótt ég ef til vill hafi fölnað lítið eitt, þegar þetta var sagt, þá svaraði ég með mestu ró og stillingu: „Þegar það er komið inn á Queenstowns-höfn“. Hinn rak upp skellihlátur og sagði: „Þetta grunaði mig að þér 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.