Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 25

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 25
1 9 4 8 ———--------------------------------------- B E R G M Á L „Að myrða saklausa menn getur aldrei undir neinum atvikum skoðast rétt“, sagði litli presturinn. „Skothríðin á París var þó ekki annað en morð framin á saklaus- um mönnum“, sagði Flanningan, „og þó kom allur hinn siðaði heimur sér saman um að breyta þessu ljóta orði „morð“ í annað, sem hljómar betur: „stríð“. í augum Þjóðverja var þetta réttlátt; hví skyldu þá Feningarnir ekki hugsa svipað um þessar sínar sprengingar?“ „Enn þá hafa þær þó ekki sýnt neitt hreystiverk af sér, en aðeins hótanir“, sagði skipstjórinn. „Er þó ekki grunur á því“, mælti Flanningan, ,,að skipið „Dott- erel“ hafi verið sprengt upp. Ég hef talað við menn í Ameríku, sem fullyrtu að svo hefði verið“. „Þá hafa þeir logið“, sagði skipstjóri. „Það sannaðist seinna, að orsökin var gas í kolunum — en eigum við ekki að tala um eitthvað annað, því að þetta getur orðið til þess, að kvenfólkið verði and- vaka næstu nótt“. Flammingan hafði í þessu samtali haldið fram skoðun sinni nreð stillingu og sannfæringarkrafti, sem bar Ijósan vott um meiri menntun en ég hefði trúað honum til að hafa. Ég gat ekki annað en dáðst að þessum manni, sem gat talað með slíkri rósemi um þetta og hafa í huga slíkt áform. Eins og ég áður gat um, hafði hann drukkið töluvert af víni, en þótt kinnar hans væru orðnar nokkuð rauðar, var hann samt mjög faslítill og stilltur. FTann gaf sig síðan ekkert út í tal hinna og virtist vera í djúpum þönkum. Fjöldi af innbyrðis gagnstæðum hugsunum barðist í huga mér. Hvað átti ég nú að gera? Átti ég að ljósta öllu upp núna í áheyrn skipstjóra og farþega? Eða átti ég heldur að tala einslega við skipstjóra? Um stund var ég nær því sem ákveðinn, en lenti aftur í hin fyrri vand- ræði, því að þegar á átti að herða brast kjarkinn, því að þetta gat þó verið misskilningur frá upphafi til enda. Dick hafði heyrt allar mínar ástæður og fundið þær léttvægar. Ég ákvað því að Iáta allt gang sinn gang. Það var sem ég yrði kærulaus. Hví skyldi ég vera að hjálpa mönnurn, sem voru blindir sjálfir fyrir hættunni? Það væri þó skylda yfirmannanna á skipinu að vernda okkur, en ekki okkar skylda að vara þá. Ég drakk tvö glös af víni og skjögraðist 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.