Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 31

Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 31
Vitið þér hvað það er, sem nefnist: ÞREYTA Grein þessi er eftir kvennaritstjóra vestur-íslenzka blaðsins Lögberg, frú Ingibjörgu Jónsson. Oft hefur verið rætt um það hve mikil áhrif ímyndunaraflið getur haft á heilsufar líkamans, bæði til góð og ills. Tilfinningarnar hafi eigi að síður sterk áhrif. Allr vita, að sá maður, sem ávallt er í góðu skapi, hlæjandi, spaugandi og vingjarnlegur, er ekki eins meðtæki- legur fyrir hvers konar kvilla og veikindi eins og sá, sem er niður- dreginn af óánægju, sorgum og áhyggjum. Sá síðarnefndi kvartar oft um að honum líði ekki vel, og þá sérstaklega um þreytu. „Ég veit ekki hvað er að mér, ég er alltaf þreyttur; ég er þreyttur þegar ég vakna á morgnana; ég er þreyttur allan daginn. Ég hlýt að vera að eldast“. Það er ósjaldan að hinir og aðrir segi eitthvað líkt þessu og þá verður manni á að svara: — „Þú verður að fá meiri hvíld“. — Því almennt er það álitið að þreyta stafi eingöngu af of mikilli líkam- legri vinnu eða ónógri hvíld. En sannleikurinn er sá, að maðurinn getur orðið afar þreyttur, þótt hann leggi ekki að sér líkamlega. Eigi hann í ströngu hugarstríði, sem hann af einhverjum ástæðum getur ekki yfirbugað eða greitt úr, kemur það fram sem þreyta í líkaman- um; líkaminn er þá sem nokkurs konar tæki, sem innri barátta endurspeglast í sem þreyta. Vitanlega stafar þreytan oft af of mikilli vinnu eða einhverri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.