Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 42

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 42
B E R G M Á L----------------------------------------F E B R Ú A R leið: „VIÐ GERÐUM ÞAÐ. PRIEN“. Aðmírállinn réði vart við sig af sigurgleði. Hann hringdi upp Hitler og Dönitz og sagði þeim fréttrnar. Því næst hringdi hann til Deutsches Nachrichten Bure- au1), og skýrði nákvæmlega frá afreksverki Gúnther Prien skipherra, hetju þýzka flotans, er hann að næturlagi skaut tundurskeytum úr kafbát sínum og sökkti brezka orustuskipinu Royal Oak í herskipa- læginu Scapa Flow, sem fullyrt var að ógerningur væri að komast inn í fyrir óvinakafbáta. Aldrei fyrr hafði óvina kafbátur komist inn í Scapa Flow og aldrei hafði nokkur látið sér detta slíkt í hug. En Pearl Harbour Englands hafði auðveldlega orðið skotspónn hins þýzka ofurhuga. Scapa Flow, sem var álitið sterkasta flotavígi í heimi hafði orðið fyrir þýzkri árás. Á hálftíma fi'esti skýrði þýzka útvarpið frá þessum sigri allan næsta dag. Fyrst þessi árás tókst svona vel, þá sýndi það sig að þýzki flotinn stóð ekki langt að baki flota bandamanna. — En sigurinn steig nazistaforngjunum til höfuðs. Sérfræðingar þeirra í flotamál- um ráðgerðu fyrirsáturshernað kafbáta á skipaleiðum bandamanna við Noreg, ísland og jafnvel við Stóra-Bretland. Eftir árásina á Scapa Flow þóttust sérfræðingarnir þess fullvissir að Þýzkaland kæmist vel af án stórra skipa. Þýzkaland mundi vinna orustuna á hafirxu með kafbátum. Móttökuhátíð fyrir hina þýzku hetju frá Scapa Flow, var undir- búin. Aldrei fyrr í frægðarsögu Þýzkalands mundi sigurvegara fagnað eins og nú skyldi gert. Blómum átti að rigna yfir hann og hersveitir af ungum stúlkum í hvítum klæðum áttu að ganga í skrúð- fylkingu á eftir honum, syngjandi honum lofgerðarkvæði, þýzku hetjunni. Nokkrum dögum síðar kom kafbáturinn B—06 til Kiel. Það var illt í sjóinn og veðrið leiðinlegt, en það hindraði ekki þúsundir manna og kvenna í að fagna skipshöfninni. Samkvæmt áætlun rigndi blómurn yfir Prien kafbátsforingja. Hann var opin- berlega sæmdur æðsta heiðursmerki þýzka flotans, viðtöl við hann birtust í öllum helztu útvarpsstöðvum í Þýzkalandi. Voldug veizla var haldin honum til heiðurs í aðalstöðvum flotans og á eftir sigur- 1) Þýzk fréttastofnun 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.