Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 61

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 61
Skósurmn brennur Framhaldssaga. Allt í einu kastaði hún höfðinu aftur á bak og hló, fagra hárið hennar féll beint niður. Þau sneru sér við þannig, að andlit hennar sneri að glugganum, og úti í myrkrinu kæfði Davíð, á seinasta augnabliki, niður í sér undrunaróp. Eitt augnablik sá hann beint í augu hennar, það var eins og þau brostu til hans. Hann beygði sig niður í snatri og með hjartað hamrandi í brjósti sér skjögraði hann út á brún flekans. Með vatnið fast við fætur sér vogaði hann að stanza. Honum var erfitt um andardrátt og hann starði í áttina til íbúðarprammans gegnum myrkrið. Konan, sem hann elskaði, Marie-Anna var þar alein í litla klefanum sínum og með sundur- kramið hjarta og hún var kona St. Pierres. En í káetunni á flekanum var einhver mesti þorpari, sem hann hafði kynnzt, St. Pierre Boulain og hjá honum var Carmin Fanchet, systir mannsins, sem hann hafði komið í gálgann, fús til faðmlaga. XX. KAFLI. Þessi óvænta uppgötvun kom Davíð alveg út úr jafnvægi. Sízt af öllu hafði hann átt von á að sjá hið fagra andlit Carmin Fanchet gegnum káetuglugga St. Pierres. Fyrstu áhrifin af þessari sjón voru þau, að hann þaut frá glugganum. Gegn vilja sínum hafði hann legið á gægjum, Jdví að ef þetta hefði verið Marie-Anna, hefði hún auðvitað verið í sínum fulla rétti í örmum St. Pierres, og það hefði verið skömm og smán fyrir hann, að vera á gægjum undir slíkum 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.