Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 64

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 64
B E R G M Á L------------------------------------F E B R Ú A R mannskcpna, sem fróðlegt væri að horfa á, en betra að halda sér f hæfilegri fjarlægð frá. En Davíð tók varla eftir honum. Þegar hann mætti St. Pierre, stanzaði hann og horfði beint í augu hans. Flestir manna St. Pierres voru svo nálægt að þeir gátu heyrt hvað þeim fór á milli. St. Pierre brosti og rétti Davíð höndina eins og hann hafði gjört áður í káetunni, og heilsaði honum með sinni þrumuraust. Davíð svaraði engu og lét sem hann sæi ekki framrétta hönd hins. Augnablik horfðust þeir í augu, en svo sló Davíð St. Pierre eld- snöggt með flötum lófa á kinnina, var það rokna högg. Það tók St. Pierre augnablik að átta sig, en svo réðist hann fram eins og villidýr, hver vöðvi í skrokk hans var spenntur, augun skutu gneistum, svipur hans var nærri dýrsiegur af bræði. í augsýn manna sinna hafði hann orðið fyrir þeirri mestu móðgun, sem nokkur maður í Three-Rivers héraðinu gat orðið fyrir; að vera gefið utan- undir með lófanum. Það rumdi í Bateese, nú var útlit á að St. Pi- erre mundi drepa manninn, sem hafði slegið hann og hann sá fram á að hans eigin bardagi mundi fara út um þúfur, því að eftir þetta gat enginn maður í norðurhéruðunum barizt við Davíð fyrr en St. Pierre hefði gert sínar sakir upp við hann. Davíð var tilbúinn að mæta hinum óða manni. En þá sá hann að St. Pierre átti í miklu stríði við sjálfan sig. Bræðin hvarf smám saman af svip hans, en samt voru hnefar hans krepptir er hann hvíslaði að Davíð: „Meintuð þér þetta sem spaug?“ „Nei, mér var alvara St. Pierre“, sagði Davíð, „þér eruð huglaus ræfill. Ég synti út í flekann í gærkvöldi og sá gegnum káetuglugg- ann hvað fram fór þar. Þér eruð ekki verðugur þess að heiðarlegur maður berjist við yður, en ég skal samt gera það ef þér eruð ekki of blauður til að voga því, sem við lögðum undir“. St. Pierre rak upp stór augu og í nokkrar sekúndur starði hann á Davíð eins og hann væri að reyna að komast til botns í því hvað hann eiginlega meinti. Hinir stóru hnefar hans slöppuðust og æðið rann af honum. Þeir, sem viðstaddir voru urðu undrandi er þeir sáu breytinguna, því að þeir höfðu bæði heyrt og séð móðgunina, 62 -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.