Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 11

Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 11
K anntu að segja sögu? Grein eftir M. Broke Það er til saga, sem er um sjóliða úr Kyrrahafsflotanum, og þegar hann særðist og fékk lausn úr herþjónustu sagði hann: Ég ætla að ná mér í tvennar árar og koma mér burt frá þessu hafi. Einhvern tíma kem ég svo á stað, þar sem ég heyri litla snáðann segja við afa sinn: „Afi, hvað er maðurinn þarna með?“ og heyri svo gamla manninn svara: „Svei mér ef ég hef hugmynd um það, góði!“ — Ja, þá og á þessum stað ætla ég að setjast að!“ Þetta er góð saga og hefir allt- af verið það. Og með hæfilegri æfingu eru töluverðar líkur á því, að þú verðir helmingi skemmtilegri sögumaður eftir stundarkorn — þegar þú ert búinn að lesa þessa grein. 1. Segðu aldrei sögur, sem þú hefur ekki gaman af sjálfur. Ef þú nýtur hennar ekki sjálfur, um leið, heppnast hún aldrei. 2. Segðu söguna með þínú eigin lagi, þ. e. a. s. láttu ekki skína í gegn, hvernig þér hefir verið sögð hún áður eða við hvaða tækifæri. í stað þess að segja: „Ja, eins og mér var sagt þetta, þá ...“, skaltu tína hana fram úr pússi þínu á einhvern lögulegri máta. 3. Gættu þín, að haga ekki frá- sögn þinni, eins og þú sért að lesa upp úr blaði. Hið talaða orð fellur í aðra farvegu en hið rit- aða. Þetta er gröf, sem margir sögumenn grafa sér þegar í byrjun og verður þeim mörgum að aldurtila. Og í stað þess að segja, hvernig söguhetjan org- aði upp yfir sig og baðaði öng- unum þá líktu efir söguhetj- unni með þínum eigin hreyf- ingum í stað þess að lýsa þeim munnlega. 4. Varaðu þig á „endahnútn- um‘„ Til skilningsauka skulum við taka dæmi. Þetta er engin fyrirmyndarsaga — langt frá því — en þó er hún vel sæmileg. „Jói sálugi frændi minn var 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.