Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 25

Bergmál - 01.12.1952, Qupperneq 25
1952 -------------------------- sem við gætum haft ágætan sig- ur. En hví skyldi þessu vera svo farið? Hví tekst okkur svo sjald- an að liía því lífi, sem við höf- um ákveðið og óskum eftir? Hví leggjum við steina í okkar eigin götu? Hví verður okkur svo lít- ið úr lífinu? Hví leggjum við á okkur erfiði að því er virðizt, beinlínis í því skyni að tryggja mistök okkar? Jú, það er vegna þess, að jafnframt því sem við erum knúin áfram af löngun til að lifa og löngun til frama og afreka, þá er líf okkar, öðrum þræði, á valdi annarra kennda, og ein þeirra er löngun til að bíða ósigur í lífsbaráttunni, láta sér mistakast að ná settu marki, í einu orði: sjálfseyðileggingar- hvötin. Mörgum mun þykja þetta ný- stárleg hugmynd. Við heyrum margt um lífs- löngun og metorðagirnd, en erfiðara er að henda reiður á og sjá að verki sjálfseyðileggingar- hvötina. Það eru margvíslegar leiðir til að láta sér mistakast og bíða ósigur — að óþörfu og án þess mikið beri á. Talað er um heiðarlegan ósig- ur. Um mistök og afglöp, sem í raun og veru séu hinn bezti árangur o. s. frv., o. s. frv. ------------------ B E R G M Á L Eyðileggingarhvötin er eins og vofa, ósýnileg og þó sínálæg. Samt er hún skelfir flestra langa eða skamma ævi. Fullvituð, skynsamleg viður- kenning þess, að þetta eyðilegg- ingarafl sé að verki, eyðandi lífsorku okkar, sínagandi að rót- um heilbrigðis og þroskai, er fyrsta skrefið í þá átt, að breyta þessu neikvæða eyðileggingar- afli í jákvæða, sigurstranglega lífsorku. Fyrst er að gera sér þessa ljósa grein. Þá má hefja tilraun til nýrra lífshátta. Að- ferðin 'til þess er einföld og framkvæmd hennar tiltölulega auðveld. Allt, sem til þarf, er að- lögunarhæfni, ímyndunarafl og fúsleiki til þess að færa úr skorðum hin rígbundnu, vana- greyptu viðhorf til lífsins og viðbrögð við atvikum þess og fyrirbærum. í æsku tökum við sjaldan eft- ir einkennum um sjálfseyði- leggingarhvöt. Við afsökum tregðu okkar til að hefjast handa með eðlilegri hlédrægni byrj- andans. En tregðan og aðgerð- arleysið helzt, og árin líða. Einn góðan veðurdag vöknum við svo og skilst, að það, sem einu sinni var ungæðisleg hlédrægni, er orðið að einhverju sjúklegu og óheillavænlegu. Þegar hér er 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.