Goðasteinn - 01.09.1996, Síða 32

Goðasteinn - 01.09.1996, Síða 32
Goðasteinn 1996 grím sigra sig, en allir vissu að Stefán hafði margfalda krafta á við hann. Sagt var að þegar Steingrímur kom heim úr þessum ferðum, hefði hann oft sagt við húsbónda sinn: „Það voru nú aldeilis ryskingar á okkur Stefáni“. Svo var það einn sunnudag að Stein- grímur fór að Kotmúla og ætlaði að tuskast við Stefán, að Sveinn bróðir hans er staddur í bæjardyrunum ásamt Stefáni. Þá hljóp einhver galsi í þá bræðurna, svo þeir taka saman þar í dyrunum og verða þar harðar svifting- ar, sem enduðu með því að þeir fóru með þilið frá dyrunum og fram í kál- garð, sem var fram af bænum. Þegar Steingrímur sá þessar hamfarir tók hann til fótanna og hljóp heim og fór aldrei eftir það að Kotmúla í þeim erindum að takast á við Stefán. Tuskast við trippi Á Torfastöðum bjó um mörg ár Sigurjón Jónsson. Hann var fæddur þar og alinn upp hjá foreldrum sínum Jóni Egilssyni og Sigurbjörgu Sveinsdóttur. Sigurjón sagði mér að þegar hann var unglingur var hann eitt sinn um vor sendur vestur að Kotmúla einhverra erinda. Þegar hann kemur þar er Stefán að stríða við að reka trippi úr túninu. Það var þriggja vetra og styggt. Það hafði komist inn yfir túngarðinn, sem var um það bil axlar hár. Stefán bað þá Sigurjón um aðstoð og tókst þeim að koma því í sjálfheldu við garðinn. Þegar svo var komið hljóp trippið á þá félaga, en Stefán náði taki á faxi þess. Honum var þá farið að renna í skap, þótt jafnlyndur væri. Tók hann þá trippið eins og það væri lamb og kast- aði því út yfir garðinn, vék sér svo að Sigurjóni og sagðist fyrirbjóða honunr að segja þetta nokkrum manni. Sigur- jón sagði mér einnig að hann hefði oft séð Stefán taka upp fullorðna hesta. Norðlendingur hirtur Jón Björnsson, sem lengi bjó í Bollakoti í Fljótshlíð, sagði mér að hann hefði róið á sama skipi og Stefán í Þorlákshöfn. Hann taldi Stefán einn með bestu félögum, sem hann hefði verið með til sjós, hægur og dagfars- prúður, tók alltaf málstað þeirra, sem minna máttu sín og ekki var að tala um handtök hans þegar á reyndi. Norðlenskur maður var á skipi með þeim Jóni og Stefáni. Ekki man ég hvort Jón nefndi nafn hans, en þessi maður var nokkuð ófyrirleitinn, áfloga- gjarn, sterkur og nokkuð hrekkjóttur og kom það helst niður á þeim, sem minna máttu sín og lék hann þá stundum all grátt, en sennilega hefur hann haft ein- hvern grun um að Stefán væri ekki lamb að leika við og lét hann því í friði fram eftir vertíð. Svo var það einhverju sinni í land- legu að óvenju mikill galsi var í þeim norðlenska. Stefán lá þá uppi í rúmi sínu og átti sér ekki árásar von. Mað- urinn ræðst þá að Stefáni og ætlar að draga hann fram úr rúminu. Stefán sprettur þá upp eins og stálfjöður, þríf- ur manninn eins og hann væri barn, leggur hann upp í rúmið og leysir vind -30-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.