Goðasteinn - 01.09.1996, Side 111
Goðasteinn 1996
sambæriiegan grip frá svipuðunr tíma
og þar eru svipaðir gripir enn notaðir
sem hirslur undir eldfæri eða nálar.
Myndefnið er ekki einungis norrænt
eða keltískt, það er að nrörgu leyti
einnig kristið. Og ekki er nryndefnið
einasta kristið, heldur má sjá það í alls-
kyns trúarbrögðum frá mörgunr tímum.
Þannig má segja að myndefnið sé frá
fyrstu tínrum mannlegra vangaveltna
um sköpunina, lífið og dauðann. A
beinhólkinum frá Rangá birtist þessi
saga okkur í norrænum búningi eins og
þá var lenska og tíska.
Hinn látni var kvaddur, eða kvaddi
sjálfur, nreð þeirri vissu að hans biði
eilíft líf hinunr megin. Um það vitnar
sagan á beinhólkinum og fyrir því var
beinhókurinn e. t. v. trygging.
Heimildir
Batey, C. E. „Bjalla frá söguöld, fundin á
Skotlandi.“ Árbók hins íslenska fornleifafélags
1979. Reykjavík 1980.
Bertelsen, Lise Gjedss0. „Yngri víkingaal-
darstílar á íslandi.“ Árbók hins íslenska forn-
leifafélags 1993. Reykjavík 1994.
Bjarni F. Einarsson. The Settlement of
Iceland; a Critical Approach. Granastaðir and
the Ecological Heritage. Gotarc. Series B.
Gothenburg Archaeological Theses. No. 4.
Gothenburg University. Dept. of Archaeology.
Gothenburg 1994.
Bæksted, Anders. Nordiska gudar och hjál-
tar. Oslo 1988.
Gejer, A. Ur textilkonstens historia. Lund
1972.
Guðmundur Ólafsson. „Eldfæri.“ Gersemar
og þarfaþing. Úr 130 ára sögu Þjóðminjasafns
Islands. Ritstjóri Árni Björnsson. Reykjavík
1994.
Hagberg, Ulf Erik. „Silverhinden frán
Skedemosse." Tor. Meddelanden frán institu-
tionen för nordisk fornkunskap vid Uppsala
universitet. Vol. VII. Uppsala 1961.
Johansen, Arne B. Nordisk dyrestil - bak-
grunn og opphav. AmS-skrifter 3. Arkeologisk
museum i Stavanger. Stavanger 1979.
Jón Steffensen. „Kumlafundur að Gilsár-
teigi í Eiðaþinghá.“ Menning og meinsemdir.
Ritgerðarsafn um mótunarsögu íslenskrar
þjóðar og baráttu hennar við hungur og sóttir.
Sögufélag gaf út. Reykjavík 1975.
Kálund, P.E. Kristian. Islenskir sögustaðir
I. Sunnlendinga fjórðungur. Isl. þýðing Har-
aldur Matthíasson. Reykjavík 1984. Frumút-
gáfan hét „Bidrag til en historisk-topografisk
Beskrivelse af Island," og kom út í Kpbenhavn
1877.
Karlsson, Lennart. Nordisk form, om
djurornamentik. The Museum of National
Antiquities, Stockholm. Studies 3. Statens
Historiska Museum. Stockholm 1983.
Kristján Eldjárn. „Bardagi við Rangá.“
Gengið á reka. Tólf fornleifaþættir. Bls. 71-82.
Akureyri 1948.
-109-