Goðasteinn - 01.09.1996, Page 112
Goðasteinn 1996
Kristján Eldjárn. Kuml og haugfé. Úr
heiðnum sið á íslandi. Akureyri 1956.
Landmælingar íslands. Aðalkort. Blað 6.
Miðsuðurland.
Margrét H. Auðardóttir. Islands tidiga
bosáttning. Studier med utgángspunkt i
merovongertida-vikingatida gárdslámningar i
Herjólfsdalur, Vestmannaeyjar, Island. Studia
Archaeologica Universitatis Umensis 1. Umeá
universitet. Arkeologiska institutionen.
Reykjavík 1989.
Mpllenhus, K.R. Antikvarisk avdelings
tilvekst 1962, 1963. Universitetet i Trondheim.
Vitenskapsmuseet. Arkeologisk avdeling.
Trondheim 1963.
Schiick, H., Almquist, H., Stille, A og
Hallendorff, C. Svenska folkets historia. Första
bandet. Forntiden och medeltiden. Lund 1914.
Rácz, István. Samernas konstskatter.
Vesterás 1964.
Sigurður Guðmundsson. Skýrsla um Forn-
gripasafn Islands í Reykjavík. I. 1863-1866.
Gefin út af hinu íslenska bókmentafélagi.
Kaupmannahöfn 1868.
Sigurður Vigfússon. „Rannsóknir sögu-
staða, sem gerðar vóru 1883 um Rangárvöllu
og þar í grend, einkanlega í samanburði við
Njáls sögu.“ Arbók hins íslenska fornleifa-
félags 1888-92. Reykjavík 1892.
Vigfús Guðmundsson. „Eyðibýli og auðnir
á Ranárvöllum." Arbók hins íslenska forn-
leifafélags 1951 - 1952. Reykjavík 1952.
Sveinbjörn Rafnsson. Frásögur um fornald-
arleifar 1817-1823. Fyrri hluti. Sveinbjörn
Rafnsson bjó til prentunar. Reykjavík 1983.
Vikingatidens ABC. Statens Historiska
Museum. Borás 1981.
Wilson, D. M. & Klindt-Jensen, O. Viking
Art. Minneapolis 1966.
Þjóðminjasafn Islands. Safnskrá 1881-
1883.
Aths.
Allar myndir tilbúnar (teikningar og ljós-
myndir).
Þess má geta að í lok október 1994, eru þær
upplýsingar sem gefnar voru um beinhólkinn í
sýningarsal Þjóðminjasafns Islands enn þess
eðlis að hann kunni að tengjast Hirti Há-
mundarsyni, en ekkert stóð þar um askinn góða
né aðrar skýringar. Eftir tímabundna lokun
Þjóðminjasafns vegna viðgerða var safnið
opnað aftur í júlí 1995 og þá voru tengslin við
Hjört ekki lengur nefnd.
Að vísu er annar hjörturinn á Rangárhólkn-
urn dreginn upp með fleiri línum á lendum og
hálsi, en það er varla af stílfræðilegum ástæð-
um, heldur hafa línurnar verið skerptar þannig.
-110-