Goðasteinn - 01.09.1996, Page 163
Goðasteinn 1996
Goðasteinn í Eyjafjallajökli. A myndinni er Ingibjörg
Sveinsdóttir. —Mynd: Jórunn Eggertsdóttir.
Jón Þ. Björnsson: Kveðjustund (ljóð).
Jón R. Hjálmarsson: Orrustan um
England 1066.
Kjartan Leifur Markússon: A aldar-
morgni í Alftaveri.
Magnús Jónsson Ögri: Eitt kvæði.
Margrét Auðunsdóttir: Lausavísur.
Markús Loftsson: Úr annál 19. aldar.
Sigrún Gísladóttir: Margrét á
Barkarstöðum.
Sæmundur Einarsson: Þættir úr at-
vinnusögu Eyfellinga.
Þórður Tómasson: 1) Draumvísa, 2)
Flöskupóstur, 3) Ólafur Eiríksson
kennari, 4) Hermann frá
Vatnahjáleigu, 5) Huldufólkið á
Haugum, 6) Næturgestur, 7) Gáta
Jóns í Hamragörðum, 8) Rokkhjól
Jóns í Indriðakoti.
4. árg. 1965 - fyrra hefti
Avarp til áskrifenda.
Björg Jónsdóttir Asólfsskála: 1)
Goðasteinn (Ijóð). 2) Heimþrá
(ljóð).
Björn Guðmundson frá Rauðnefs-
stöðum: Eitt af mörgu sem ég hef
ekki skilið.
Guðlaugur E. Einarsson: Úr vinar-
bréfi.
Guðmundur Skúlason Keldum: 1)
Tilhald. 2) Álagarústir.
Hannes Hjartarson: „Yfir kaldan
eyðisand".
Haraldur Guðnason: Flöskupóstur í
Vestmannaeyjum.
Helgi Hannesson: Kampastaðir.
Jón R. Hjálmarsson: Gamlárskvöld
við Gilið mikla.
Jón Sigurðsson: Lítil ferðasaga.
Kristján Benediktsson: 1) Að fara í
fjörð, 2) Ragnhildur
Rafnkelsdóttir.
Oddgeir Guðjónsson: Gömul þula.
Óskar Jónsson: Minning Jóns
Halldórssonar.
Skúli Guðmundsson: Móðurætt Skúla
á Keldum.
Þórarinn Helgason: Guðmundur kíkir.
Þórður Tómasson: 1) Minning
Kjartans Leifs, 2) Smiðsaugu, 3)
Sagnir Jónínu frá Þinghól, 4)
Asklok Filippusar á Hömrum, 5)
Ávarp til Guðjóns í Ási.
4. árg. 1965 - síðara hefti
Albert Jóhannsson: Vinarminning
(ljóð um William Möller kenn-
ara).
Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum:
Kristín á Bakka.
Björn Guðmundson frá
Rauðnefsstöðum: Kerlingin í
Nípunni.
Einar Bjarnason: Krossreið.
Einar H. Einarsson: Eldur í Kötlu.
Einar Runólfsson: Vigfús á
Blesahrauni.
Guðbjörg Jónasdóttir: Draumur.
Guðmundur Skúlason Keldum:
Endurvaktir viðburðir.
Helgi Hannesson: Álagavörður við
Ásmundarstaði.
Jón Árnason Lækjarbotnum: Örnefni
við Veiðivötn.
Jón R. Hjálmarsson: 1) Postuli
Norðurlanda, 2) Hugleiðingar um
skólamál.
Kristín Guðmundsdóttir: Engan veg-
inn segi ég það.
Raddir lesenda.
Richard Beck: Dagstund í Skóga-
safni.
Sigurður J. Árness: Feigðardraumur.
Prófessor Sigurður Nordal, dr. phil.:
Upphaf Islands, orkneysk þjóð-
saga.
Sigurður Vigfússon: Lending (ljóð).
Steinþór Þórðarson: Samtíningur.
Sveinn Einarsson Reyni: Margt býr í
þokunni.
-161-